Árdís Ilmur Petty er ánægð í Bournemouth University

Árdísi lík­ar námið í Bour­nemouth Uni­versity mjög vel. „Ég er ótrú­lega ánægð. Þetta er fjög­urra ára nám og inni í því er eitt ár á vinnu­markaðnum. Í raun­inni er þetta eitt fjöl­breytt­asta nám sem maður get­ur farið í, en í þessu námi lær­ir maður meðal ann­ars hag­fræði, hönn­un, markaðsfræði, sam­skipti og allt um sam­fé­lags­miðla, og […]

Teaching excellence framework (TEF) results 2017

TEF er mæling á gæðum kennslu á háskólastigi, sem gerð er af yfirvöldum á Bretlandseyjum og hafa 130 háskólar verið valdir í hóp þeirra bestu og fengið úthlutað gull, silfur eða bronsverðlaunum. Í þessum hóp eru fimm samstarfsskólar Lingó; Arts University Bournemouth – Gold Liverpool Institute for Performing Arts – Gold University of the Arts […]

Masterspróf skilar launahækkun

Viltu hækka launin um hálfa til heila milljón á ári? Eins árs mastersnám getur hjálpað þér að ná því marki.  Samkvæmt “CareerBliss” geta margir sem lokið hafa BA námi og taka síðan Meistaranám til viðbótar, búist við allt að 22% hækkun launa. Það hlýtur að teljast ágætis fjárfesting. Sjá nánar: http://www.careerbliss.com/advice/top-10-jobs-worth-mastering-10/ Mastersnám hjá IED á Ítalíu […]