Tónlistarskólinn BIMM í Berlín flytur í nýtt húsnæði.

Starfsfólk BIMM Berlin (British and Irish Modern Music Institute) kynnir með stolti nýtt aðsetur fyrir nemendur skólans, á svæði skapandi greina í Berlín (Friedrichshain og Kreuzberg). BIMM er leiðandi fagháskóli í tónlistarnámi í Evrópu og rekur skóla í London, Brighton, Manchester, Bristol, Birmingham og Dublin á Bretlandseyjum, auk skóla í Berlín og Hamborg í Þýskalandi. […]

Gerð sýnismöppu “Portfolio”

Prepairing a Portfolio Þegar þú sækir um nám í fagháskóla, í hönnun, listum, ljósmyndun, myndskreytingu, tísku, eða grafískri miðlun er mjög líklegt að óskað sé eftir sýnisbók “portfolio” þar sem þú kynnir þau verk sem þú hefur unnið og tengjast námsumsókn. Þar sem sýnismappa er oft mikilvægasti hluti umsóknar hafa nokkrir stjórnendur hjá University of […]

Árdís Ilmur Petty er ánægð í Bournemouth University

Árdísi lík­ar námið í Bour­nemouth Uni­versity mjög vel. „Ég er ótrú­lega ánægð. Þetta er fjög­urra ára nám og inni í því er eitt ár á vinnu­markaðnum. Í raun­inni er þetta eitt fjöl­breytt­asta nám sem maður get­ur farið í, en í þessu námi lær­ir maður meðal ann­ars hag­fræði, hönn­un, markaðsfræði, sam­skipti og allt um sam­fé­lags­miðla, og […]