Blog - Latest News

Námskynning Lingó 17. feb. 2018

Háskólanám erlendis á sviði skapandi greina. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.  Tjarnarbíó laugardag 17/2 – kl. 12:00-16:00  Fulltrúar frá 7 fagháskólum á Englandi, Ítalíu, Spáni og Þýskalandi kynna fjölbreytt úrval námsleiða á sviði skapandi greina. Auk þess verða kynntir námsmöguleikar í Ástralíu, Nýja Sjálandi og Skotlandi. Þetta er einstakt tækifæri til að kynna sér þá […]

Teaching excellence framework (TEF) results 2017

TEF er mæling á gæðum kennslu á háskólastigi, sem gerð er af yfirvöldum á Bretlandseyjum og hafa 130 háskólar verið valdir í hóp þeirra bestu og fengið úthlutað gull, silfur eða bronsverðlaunum. Í þessum hóp eru fimm samstarfsskólar Lingó; Arts University Bournemouth – Gold Liverpool Institute for Performing Arts – Gold University of the Arts […]

Masterspróf skilar launahækkun

Viltu hækka launin um hálfa til heila milljón á ári? Eins árs mastersnám getur hjálpað þér að ná því marki.  Samkvæmt “CareerBliss” geta margir sem lokið hafa BA námi og taka síðan Meistaranám til viðbótar, búist við allt að 22% hækkun launa. Það hlýtur að teljast ágætis fjárfesting. Sjá nánar: http://www.careerbliss.com/advice/top-10-jobs-worth-mastering-10/ Mastersnám hjá IED á Ítalíu […]