“UAL Portfolio Review”

Aðstoð við gerð sýnismöppu. Í framhaldi af Portfolio örnámskeiði í Tjarnarbíó, laugardaginn 27. október mun Paul Yuille, Director of International Office @ London College of Fashion, vera til viðtals á skrifstofu Lingo, mánudaginn 29. okt. Þú er velkomin(n) að mæta með möppuna þína og fá álit og aðstoð við að gera hana þannig úr garði […]

Árdís Ilmur Petty er ánægð í Bournemouth University

Árdísi lík­ar námið í Bour­nemouth Uni­versity mjög vel. „Ég er ótrú­lega ánægð. Þetta er fjög­urra ára nám og inni í því er eitt ár á vinnu­markaðnum. Í raun­inni er þetta eitt fjöl­breytt­asta nám sem maður get­ur farið í, en í þessu námi lær­ir maður meðal ann­ars hag­fræði, hönn­un, markaðsfræði, sam­skipti og allt um sam­fé­lags­miðla, og […]

Teaching excellence framework (TEF) results 2017

TEF er mæling á gæðum kennslu á háskólastigi, sem gerð er af yfirvöldum á Bretlandseyjum og hafa 130 háskólar verið valdir í hóp þeirra bestu og fengið úthlutað gull, silfur eða bronsverðlaunum. Í þessum hóp eru fimm samstarfsskólar Lingó; Arts University Bournemouth – Gold Liverpool Institute for Performing Arts – Gold University of the Arts […]