LIPA – Acting Workshop – Leiklistarnámskeið

leiklist

“Acting Workshop”  Leiklistarnámskeið fyrir verðandi leikara.

KRAMHÚSIÐ • 27.OKTÓBER • KL. 13:00-16:00

Matt Wilde leiklistarkennari hjá Liverpool Institute for Performing Arts (LIPA) verður með námskeið í Kramhúsinu fyrir verðandi leikara og leiklistarnema sunnudaginn 27. Október. Ekki er þörf á að undirbúa sig fyrir námskeiðið sem er ókeypis, en nauðsynlegt er að skrá sig fyrirfram.

Um leiðbeinandann Matt Wilde
Kennari hjá LIPA Senior Lecturer & Course Leader MA Acting (Company)
; leiklistartækni, leikstjórn, handritsgerð, hugmyndavinna, listrænar æfingar, faglegur undirbúningur og þróun.
Að loknu leikstjórnarnámi hjá Bretton Hall: University of Leeds, Kings College London og RADA leikstýrði Matt í nokkrum þekktustu leikhúsum Bretlandseyja, t.d. National Theatre, Almeida and Royal Court. Hann hefur einnig starfað sem leikstjóri hjá mörgum þekktum framleiðslufyrirtækjum, s.s. Out of Joint, Actors Touring Company and Splendid Productions.
Fyrsta kvikmyndin sem hann leikstýrði “Kicking Off” var tilnefnd sem mynd ársins hjá “London’s Raindance Film Festival” árið 2015.
Meðfram kennslu hjá LIPA tekur Matt þátt í að þróa og framleiða ný verk með rithöfundum. Lykillinn í nálgun hans er að vera óttalaus, forvitinn, kostgæfinn og taka áhættu. Ekki síður að vera ábyrgur samstarfsaðili og flytjandi.

LIPA – Iceland Workshop – Námskeiðslýsing
The workshop will explore approaches to performance & acting using movement, sound, music and text. Dynamic physical theatre warm-ups and voice exercises will begin the workshop before the participants work individually, in pairs and with the whole ensemble. They will devise and invent using a combination of physicality and existing text before sharing their work.
The aims of the workshop are to create original, detailed and innovative pieces of storytelling as well as giving a brief insight into some of the techniques and methods LIPA students use as part of the actor training at the Institute.

Nánari upplýsingar um LIPA    SKRÁNING

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>