Námskynning Lingo – 08.02.2020

a_namskynning-2020
TJARNARBÍÓ • LAUGARDAG 8. FEBRÚAR 2020 • KL. 12:00-16:00

Háskólanám erlendis á sviði skapandi greina.
Á námskynningu Lingó gefst tækifæri til að hitta fulltrúa frá erlendum fagháskólum og kynna sér fjölbreytt úrval námsleiða. Fulltrúar frá 11 skólum á Englandi, Ítalíu og Spáni verða á staðnum, auk þess sem kynntir verða námsmöguleikar í Skotlandi og Þýskalandi.
Þetta er einstakt tækifæri til að kynna sér hvað er í boði og afla upplýsinga frá fyrstu hendi, enda margir kostir við að stunda nám erlendis, við skóla sem bjóða góða aðstöðu og kennslu undir stjórn reyndra fagmanna. Fagháskólanám erlendis opnar einnig möguleika á að hitta „rétta“ fólkið og komast áfram á alþjóðlegum markaði.

Dagskrá

KYNNINGAR Í SAL
12:00-12:50 Örnámskeið: “Portfolio Preparation”;
Tony Alston • International Director at London College of Fashion.

13:30-14:20 Fyrrum nemar segja frá reynslu sinni. (Nánar kynnt síðar)

14:30-14:50 Samstarf deilda hjá AUB
Siobhan Elliot • Arts University Bournemouth • Lots of the courses overlap or collaborate.

VIÐTALSBIL

13:00-16:00 Tjarnarbar - Fulltrúar skóla til viðtals; Spurningar og svör.

Frá Englandi

ARTS UNIVERSITY BOURNEMOUTH • CAMBERWELL COLLEGE OF ARTS • CENTRAL SAINT MARTINS • CHELSEA COLLEGE OF ARTS • LONDON COLLEGE OF COMMUNICATIONS • LONDON COLLEGE OF FASHION • WIMBLEDON COLLEGE OF ARTS

Frá Ítalíu

IED - ISTITUTO EUROPEO DI DESIGN  •  NABA – NUOVA ACCADEMIA DI BELLE ARTI

Frá Spáni

IED – ISTITUTO EUROPEO DI DESIGN • EU BUSINESS SCHOOL BARCELONA

Einnig verður kynning á námi hjá eftirtöldum skólum:

Macromedia University • Atelier Chardon Savard  • The Liverpool Institute for performing Arts  • Leeds Arts University  BIMM – British & Irish Modern Music Institute – Berlín  Glasgow School of Art  MET Film School – Berlín.

Hvað gerir Lingó?
Lingó er samstarfsaðili fjölda heimsþekkra hönnunar- og listaskóla sem eiga það sameiginlegt að vera í fremstu röð á sínu sviði. Lingó er fulltrúi skólanna á Íslandi. Við aðstoðum nema við að finna nám við hæfi og leiðbeinum við umsóknarferlið. Sjá nánar:

Allir velkomnir og ókeypis aðgangur.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

You may use these HTML tags and attributes: <a href="" title=""> <abbr title=""> <acronym title=""> <b> <blockquote cite=""> <cite> <code> <del datetime=""> <em> <i> <q cite=""> <strike> <strong>