Meistaranám á vormisseri 2021
Nýjar áskoranir á árinu 2021. Viltu víkka sjóndeildarhringinn, komast í samband við nemendur frá öðrum löndum og ekki síst kynnast nýrri menningu og tungumáli? Með því að fara í meistarnám erlendis öðlast þú reynslu og myndar tengslanet, sem margir atvinnurekendur eru að leita að, bæði hér á landi og erlendis.
Arts University Bournemouth – Meistaranám
Animation Production • Commercial Photography • Design and Innovation • Digital Fashion Innovation • Fine Art • Film Practice • Graphic Design • Historical Costume • Illustration • Painting. Sjá nánar;
Bournemouth University – Meistaranám
Accounting, Finance & Economics • Business & Management • Computing & Informatics • Design & Engineering • Journalism & Communications • Law • Marketing • Tourism, Hospitality, Events & Sports. Sjá nánar;
IED Milano – Meistaranám
Arts Management • Brand Management • Curatorial Practice • Design – Innovation, Strategy & Product • Fashion Communication & Styling • Fashion Design • Fashion Marketing • Fashion Business • Graphic Design • Interior Design • Transportation Design. Sjá nánar;
IED Barcelona – Masters RSP (90 ECTS)
Design Management • Fashion Management
Einnig eru í boði styttri námsleiðir (60 ECTS) í Pofessional Masters námi. Sjá nánar;
EU Barcelona – Mastersnám
Management • Finance • Tourism & Hospitality Management • Innovation & Entrepreneurship • Digital Business. (60 ECTS)
Námsbyrjun: Október, Janúar, Mars. Sjá nánar;
EU Barcelona MBA Mastersnám (11 námsleiðir)
International Business • Communication & Public Relations • International Marketing • Global Banking & Finance • Leisure & Tourism Management • Entrepreneurship • Digital Business • Sports Management • Human Resources Management • Design Management • Blockchain Management. (One year 90 ECTS). Námsbyrjun: Október, Janúar, Mars. Sjá nánar;
Domus Academy – Milano (11 námsleiðir)
Í boði er nám á sviðum hönnunar (Design) • Upplifunar (Experience) • Tísku og viðskipta (Fashion & Business). Hver námsleið (Program) sameinar akademískt og verklegt nám í samstarfi við fyrirtæki. Sjá nánar;
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!