Camberwell College Of Arts

Camberell College
Camberwell College of Arts býður Foundation nám, BA nám og MA nám á nám á sviði hönnunar og lista. Camberwell er ekki stór skóli (með um 1.600 nema) og lögð er áhersla á að þeir þrói sjálfstæða hugsun og hugmyndir gegnum samræðu við leiðbeinendur og kennara skólans, sem hafa mikla reynslu og góð tengsl innan skapandi greina.
Camberwell býður einstaka aðstöðu og studíómenningu, sem bæði byggir á handverki og tækn, þar sem nemar hafa frelsi og stuðning til að kanna lendur listanna og nýta sér. Staðsetning skólans í suð-austur London er ekki síður áhugaverð enda hverfið lifandi listasena.

Námsleiðir:

Foundation Diploma in Art and Design
Háskólagrunnur hjá Camberwell er nám í listum, samskiptum og hönnun. Nám sem hjálpar þér að búa til “portfolio” / sýnismöppu sem er hluti umsóknargagna fyrir grunnháskólanám. Sjá nánar:

Undergraduate BA
Graphic Design (Grafísk hönnun) • Illustration (Myndskreyting) • Interior and Spatial Design (Innanhússhönnun) • Fine Arts (Listnám): Computational Arts, Drawing, Painting, Photography, Sculpture. Sjá nánar: 

Graduate Diploma
Illustration. Sjá nánar:

Postgraduate MA
Designer Maker • Graphic Design Communication • Illustration • Interior and Spatial Design • Fine Art; Computation Arts, Drawing, Painting, Photography, Printmaking, Sculpture. Sjá nánar: 

“Accommodation Services” hjá UAL veita upplýsingar og aðstoð við húsnæðisleit, hvort heldur er á eigin vegum eða í húsnæði skólans. Fyrsta árs nemar hafa forgang á húsnæði í heimavist “Residence”. Sjá nánar:

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Camberwell College Of Arts á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef Camberwell College Of Arts

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju