EU Business School Barcelona

blog-entry_EU-business
EU Business School er alþjóðlegt net viðurkenndra, fagháskóla með höfuðstöðvar í Sviss. Háskólasvæði skólans eru í Barcelona, Geneva, Montreux og Munich. Áhersla er á Svissnesk gildi, alþjóðlega hugsun og praktíska nálgun.

Frá árinu 1973 hefur skólinn veitt hágæða kennslu í samkeppnisumhverfi. Námsskráin hefur þrjú gildi, sem öll eru mikilvæg til þess að skapa framtíðar starfsmenn á alþjóðlegum vettvangi; Stjórnunarhæfni, viðskiptasiðfræði og frumkvöðlastarf.

Deildir skólans vinna með hverjum og einum nemenda og markmiðið er að byggja upp samstarf og uppbyggilegt umhverfi. Kennarar og leiðbeinendur skólans eru starfandi frumkvöðlar, ráðgjafar og fræðimenn.

Háskólasetur skólans bjóða fjölmargar námsleiðir í bakkalárnámi, meistaranámi og MBA námi. Alþjóðleg viðskipti • Samskipti og almannatengsl • Alþjóðleg markaðssetning • Fjármálastarfsemi • Ferðaþjónusta • Stafræn viðskipti • Íþróttastjórnun.
Sjá nánar hér;  Barcelona, Geneva, Montreux og MunichKennt er á ensku.

Hvers vegna Barcelona?
EU Business School Barcelona býður gott, hagnýtt viðskiptanám og að auki öðlast nemar reynslu af að búa í hinu auðgandi umhverfi Barcelona borgar. Það er ýmisslegt sem mælir með því að stunda nám hjá EUBS.
Til dæmis; tilraunakennd nálgun á kennslu, sem gefur nemum tækifæri til að tengjast við frumkvöðla borgarinnar og heimsækja fyrirtæki til að sjá hvernig hlutirnir gerast á eyrinni. Við hvetjum nema til að nýta sér þær auðlindir sem EUBS hefur aðgang að í Barcelona og erum sannfærð um að þú upplifir borgina eins og heimili að heiman.
Barcelona er lifandi og nýjungagjörn borg, þekkt fyrir alþjóðlega starfsemi og öflugt frumkvöðlastarf. Staðsetning borgarinnar við Miðjarðarhafið og sanngjarnt verðlag spilla heldur ekki fyrir. Sjá nánar:

Húsnæðismál
Skólinn rekur húsnæðismiðlun  “Accomodation Office” sem aðstoðar nema við að finna húsnæði og koma sér fyrir á nýjum stað. Í boði er rými á stúdentagörðum og íbúðir.

Starfsráðgjöf

Við útskrift er í boði aðstoð og ráðgjöf við starfsleit. “Carrier Service” hjá skólanum hefur víðtæk tengsl við atvinnulífið.

Námsleiðir

EU Bachelor’s (BBA/BA) nám.
Business Administration • Communication & Public Relations • Leisure & Tourism Management • International Relations • Sports Management • Digital Business, Design & Innovation. Sjá nánar:  • Námsbyrjun: Október, Janúar, Maí og Júlí. 7 annir, 240 ECTS.
Upon completing the EU bachelor’s programs, students earn a private degree from EU Business School Switzerland that is internationally accredited by ACBSP, IACBE, IQA and certified by eduQua, plus a state-accredited BA (Hons) in Business Management from the University of Derby, U.K.

BA (Hons) nám.
Business Management & International Business • Business Management & Marketing • Business Management & Finance • Business Management & Enterprise • Business Management & Human Resources Management. Sjá nánar:
Accredited degree from the University of Derby, U.K. – 180 ECTS • Námsbyrjun: Janúar og Október.

Meistaranám, 9 námsleiðir
Master in Management • Master in Marketing • Master in Finance • Master in Tourism & Hospitality Management • Master in Innovation & Entrepreneurship • Master in Digital Business • Master in the Fashion & Industry Business • Master in Digital Marketing, Transformation & Design Thinking • Master in Business Analytics & Data Science. Sjá nánar:
Eitt ár MA, 60 ECTS • Námsbyrjun: Mars og Október. 

MBA nám, 10 námsleiðir
International Business • Communication & Public Relations • International Marketing • Global Banking & Finance • Leisure & Tourism Management • Entrepreneurship • Digital Business • Sports Management • Human Resources Management • Blockchain Management. Sjá nánar:
Eitt ár MBA, 90 ECTS • Námsbyrjun: Janúar, Mars og Október.• #3 sem besta MBA námið á Spáni (Forbes Magazine)

Rankings and Memberships
EU Business School sees international recognition and institutional value as a foundation for educational success. Throughout its history, the school has been known for high program quality and, over the years has also developed strong bonds with leading national and international professional organizations. The high standard of our programs, achievements of our students and professionalism of our faculty are reflected in these business school rankings.

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili EU Business School Barcelona á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Griffith University

Griffith University er opinber rannsóknarháskóli í Queensland á austurströnd Ástralíu. Skólinn var stofnaður árið 1971 og er nefndur eftir Sir Samuel Griffith sem var einn af höfundum Áströlsku stjórnarskrárinnar. Skólinn rekur fimm háskólasvæði “Campuses”. Sá stærsti er á Gold Cost, þrír eru í Brisbane og einn í Meadowbrook, mitt á milli Brisbane og Gold Coast. Griffith University rekur The Queensland College of Art and Design (QCA) sem var stofnaður árið 1881 undir nafni Brisbane School of Arts.

Í dag er skólinn blómlegt samfélag listamanna, hönnuða, margmiðlara, ljósmyndara og kvikmyndagerðarmanna, sem í sameiningu skapa alþjóðlegt hönnunar- og listasamfélag. Nemendafjöldi er um 1,500 og kemur frá 25 þjóðlöndum. Griffith Film School sem sem er stærsti kvikmyndaskóli Ástralíu er hluti af Queensland College of Art.

Staðsetning QCA í South Bank í menningarhverfi Brisbane býður upp á ýmsa áhugaverða möguleika og aðstaða er öll eins og best gerist. Kennarar skólans er starfandi fagmenn, þannig að nemar hafa beina tengingu við atvinnulífið og læra hvernig á að finna starf að námi loknu. Griffith var valinn í hóp 100 bestu fagháskóla í heimi árið 2015.

Námsleiðir á South Bank

Námsleiðir í skapandi greinum, Bachelor: AnimationCreative and interactive mediaFilm and screen mediaFine artGames designPhotographyDesign

Námsleiðir í Meistaranámi  á ýmsum fræðasviðum.

Gullna ströndin (Gold Coast)

Griffith University býður einnig nám á Gold Coast, sem er klukkustundar akstur í suður frá Brisbane. Gullna ströndin er önnur stærsta borgin á austurströnd Ástralíu og þar er ein þekktasta baðströndin. Griffith University hefur byggt þar upp afbragðs aðstöðu og þar er stærsta starfsstöð skólans með um 18.000 nemendur. Ekki er síður búið að nemum til að stunda afþreyingu svo sem tennis, körfubolta, strandbolta, auk þess sem bókasafn skólans er afar vel búið svo ekki sé minnst á hjólastíga borgarinnar.

Fjöldi námsleiða er í boði;
Arkitektúr og byggingafræði • Viðskipti • Afbrotafræði • Verkfræði, tölvunarfræði og flug • Lyfjafræði • Sviðslistir • tækni- og umhverfisfræði • Sjónlistir. Sjá nánar:

Lífið á „Gullnu ströndinni”
Aðstaða á skólasvæðinu (Campus) er góð og þar er að finna bókabúð, kaffihús, verslun, tölvuverslun, hárgreiðslustofu, pósthús, ferðaskrifstofu og heilsurækt, svo eitthvað sé nefnt. Nemendabústaðir eru á svæðinu sem er einnig vel tengt við léttlestarkerfi borginnar. Sjá nánar:

Griffith University býður nemum í vissum námsgreinum  að taka þrjár annir á ári “TRIMESTERS” • Trimester 1; frá 27. Febrúar. – 17. Júní • Trimester 2; frá  3. Júlí – 14. Október • Trimester 3; frá 30. Október – 17. Febrúar.

CRICOS Provider Number: 00233E.

 

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Griffith University á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Florence University of the Arts (FUA)

blog-entry_FUA.italy

Starfstengt diplomanám “Career Programs”

Florence University of the Arts (FUA) rekur eins og tveggja ára starfsmenntabrautir fyrir nema sem eru áhugasamir og vilja þróa nýja hæfileika og bæta þekkingu sína, um leið og þeir byggja upp faglega reynslu í alþjóðlegu umhverfi.

Kennslan og innihald námsins njóta styrkleika rannsókna og þekkingar starfandi fagmanna. Sérstaða námsins liggur í samsetningu þess í kennslustofu og starfsþjálfunar á vettvangi, í hinu skapandi umhverfi Flórensborgar. Náminu er skipt í tvo áfanga á ári og í hverjum áfanga eru fimm námskeið, auk valgreina. Að loknu þessu námi er hægt að halda áfram í BA nám.

Fimm skólar sem starfa undir hatti Florence University of the Arts (FUA) bjóða starfstengt nám nám á ýmsum sviðum; Viðburðastjórnun og matargerð, ljósmyndun og stafræna miðlun, fatahönnun og hönnun fylgihluta, arkitektúr og hönnun lúxusvara sem og blaðamennsku.

Flórens er einn stærsti áfangastaður ferðamanna í heiminum og blómstrandi kjarni lista og viðskipta, matargerðar og veitingaþjónustu. Menning Flórensborgar er þannig nýtt til að búa til reynsluheim sem er engum öðrum líkur.

Námsleiðir í tveggja ára námi (Two-year, 4 levels)

Apicius (International School of Hospitality) er fyrsti alþjóðlegi skólinn á Ítalíu, í veitinga-, móttöku- og viðburðastjórnun. Apicius var stofnaður árið 1997 og er í dag fagháskóli í fremstu röð á sínu sviði. Stefna skólans er að búa nemendum faglegt akademískt umhverfi þar sem þeir öðlast reynslu í viðskiptum, gestamóttöku og ferðaþjónustu, ítalskri matargerð, vínsmökkun og útgáfu.
Hér eru tenglar með nánari upplýsingum: Culinary Arts (Matarlist) • Hospitality Management (Móttöku- og viðburðastjórnun).

Fjögurra ára BA nám (Bachelor of business administration). Einnig er í boði hjá Apius fjögurra ára bakkalárnám í Hospitality Management, með sérhæfingu í International Hotel and Tourism Management, eða Culinary Arts & Food Service Management. Sjá nánar

DIVA (School of Digital Imaging Visual Arts) býður nám í ljósmyndun og sjónrænni miðlun. Ljósmyndadeildin er afar vel skipulögð og býður góða hagnýta þjálfun fyrir þá sem vilja starfa við ljósmyndun. Deild stafrænnar miðlunar býður námsleiðir á sviði grafíkur, myndskreytingar, vefhönnunar, margmiðlunar og viðskipta. Hér eru tenglar með nánari upplýsingum: Photography (Ljósmyndun) • Visual Communication (Stafræn miðlun).

FAST (School Of Fashion, Accessory Studies and Technology) rekur tvær deildir. Önnur er nám í tískuhönnun og fatatækni sem gerir nemum fært að efla þekkingu sína í hönnun, tækni og skapandi vinnu. Skólinn býður trausta undirstöðumenntun sem byggist bæði á sögu fatahönnunar og tengingu við starfandi alþjóðlega hönnuði, sem og meginreglur hönnunar og sköpunar.
Hönnun og gerð fylgihluta leggur áherslu á að þróa færni í hönnun og framleiðslu á skóm, hönskum, töskum, beltum, höttum og þannig hátta fylgihlutum. Nemendur fá þjálfun undir stjórn fagmanna sem er nauðsynleg til að þróa margþætta hæfileika og vinna við fagið.
Hér eru tenglar með nánari upplýsingum: Accessory Design and Technology (Fylgihlutir og tækni) • Fashion Design and Technology (Fatahönnun og tækni)

IDEAS (School of Architecture and Sustainability) er eins og nýtt torg “piazza” í Flórens þar sem unnið er að því að endurhugsa arkitektúr, hönnun og viðgerðir. Markmiðið er að skilja hvernig fólk upplfir efnislegt rými. Skólinn skiptist í fimm deildir; Architectural Studies • Sustainable Architecture And Design • Interior And Visual Design • Product Design • Architectural Restoration and History Of Architecture.

JSCHOOL (School Of Journalism, Communication and Publishing). Blaðamanna- og útgáfuskóli Florence University of the Arts býður eins árs og fjögurra ára nám í útgáfu og stafrænni miðlun. Nemendur þróa samskiptatækni sína til að draga fram þætti úr menningu og borgarsamfélagi  Ítalíu gegnum nám í blaðamennsku, samskiptum og útgáfu.
Kennsla og þjálfun fer fram undir stjórn alþjóðlegs hóps með sterkan akademískan bakgrunn og langa starfseynslu við fjölmiðlun. Unnið er að raunverkefnum, útgáfu tímarita, fréttabréfa og annars efnis sem kynna starfsemi FUA og Flórensborgar.
Nánari upplýsingar um námið eru hér: 1-Year Career Program in Publishing (Eins árs nám í útgáfu) • 4-Year Curriculum in Communication and Interactive Digital Media (Fjögurra ára nám í samskiptum og stafrænni tækni).

Húsnæði
FUA “Housing Office” aðstoðar nema við að finna húsnæði. Skólinn á ekki sjálfur íbúðir, en er í samstarfi við leigumiðlun í Flórens sem leigir út nemendaíbúðir. Allar nánari upplýsingar er að finna á umsóknarblaði. (Hlekkur hér). Lingó veitir einnig nánari upplýsingar.

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Florence University of the Arts (FUA) á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝
    Umsóknarblað
  • 📨
    Hvatabréf
  • 📜
    CV – ferilsskrá
  • 🎓
    Staðfest gögn um námsferil.

  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂
    Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄
    Portfólío.
  • 📷
    2-4 passamyndir

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Apicius International School of Hospitality

blog-entry_APICIUS

Apicius í Flórens (it. Firenze) er fyrsti alþjóðlegi skólinn á Ítalíu, í veitinga-, móttöku- og viðburðastjórnun. Apicius var stofnaður árið 1997 og er í dag fagháskóli í fremstu röð á sínu sviði. Stefna skólans er að búa nemendum faglegt akademískt umhverfi þar sem þeir öðlast reynslu í viðskiptum, gestamóttöku og ferðaþjónustu, ítalskri matargerð, vínsmökkun og útgáfu.
Flórens er einn stærsti áfangastaður ferðamanna í heiminum og blómstrandi kjarni matargerðar, vínfræða og veitingaþjónustu. Menning Flórensborgar er þannig nýtt til að búa til reynsluheim sem er engum öðrum líkur.
Apicius er einn af níu skólum sem starfa undir hatti Florence University of the Arts (FUA) sem býður nám á ýmsum sviðum; Viðburðastjórnun og Matargerð, Ljósmyndun og Stafrænni tækni, Tískuhönnun, Innanhússhönnun, Viðskiptafræði, Blaðamennsku og Listum og Vísindum.

Apicius býður nám á tveim meginsviðum.

School of Food and Wine Studies
Baking and Pastry (Bakari) • Culinary Arts (Matreiðsla) • Dietetics and Nutrition (Næringarfræði) • Food and Culture (Matur og Menning) • Food, Family and Consumer Sciences (Matvælafræði) • Wine and Culture (Vín og Menning) • Wine Expertise (Vínfræði)

School of Hospitality (HP)
Hospitality and Tourism Management (Veitinga-, móttöku- og viðburðastjórnun) • Hotel and Lodging Management (Móttökustjórn) • Restaurant, Food and Beverage Management (Veitingahúsastjórn).

Starfstengt nám “Career Programs”

Á öllum námsleiðum eru nemar þjálfaðir til starfa á sínu sviði frá fyrsta degi. Námskeiðin eru sniðin að því að byggja upp raunfærni sem byggist á þörfum fyrirtækja á þessu sviði. Áhersla er á tilraunastarfsemi, byggja upp þverfaglega færni og hæfieika til að vera í virkum samskiptum við umhverfi sitt. Veitinga- og viðburðastjórnun er fag sem er í stöðugri þróun og námið tekur einnig mið af því.

Eins árs nám

Baking and Pastry  Culinary Arts  Hospitality Management  Wine Studies and Enology

Tveggja ára nám

Culinary Arts  Hospitality Management

Fjögurra ára BA nám

Hægt er að velja um tvö svið; “Culinary Arts and Food Service Management” (Matarlist og veitingastjórnun) og “Management for the Hospitality and Tourism Industry” (Viðburðastjórnun og ferðaþjónusta). Fyrstu þrjú árin eru rekin í Flórens, en fjórða árið er “on-line” eða hjá Southern New Hampshire University í Bandaríkjunum. Sjá nánar hér:

Fjögurra ára fagháskólanám

Apicius býður einnig námsleiðir í fjögurra ára nám í ”Hospitalty Management” (Stjórn gestamóttöku). Tvær leiðir eru í boði: “Management for the Hotel and Tourism Industry” (Viðburðastjórn og ferðaþjónusta) og “Culinary Arts & Food Service Management” (Matarlist og veitingastjórnun). Sjá nánar:

Styttri námskeið (1-3 vikur)

Fyrir einstaklinga, eða hópa. Flórens og Toskana eru heimsþekkt fyrir matargerð og vínmenningu. Matarlist nær betur yfir að skýra hvers vegna, því nálgunin byggir ekki á tilviljunum, heldur aldagömlum hefðum. Kennsla er í höndum sérfræðinga og nemar fá góða þjálfun í ítalskri matargerð og vínmenningu. Dæmi um þema: Regional Cuisine • Tuscan Cuisine • Italian Wine Culture • Italian Baking and Pastry • Tours and visits in Florence. Sjá nánar:

Nám í eina önn.

Þetta er hagnýtt nám, byggt upp á þrem þriggja vikna lotum í akademísku umhverfi. Hægt er að hefja nám að hausti, í ársbyrjun, eða að vori.
Þessi námskeið eru búin til fyrir hópa (6-20 manns) sem hafa áhuga á að njóta matar og menningar Toskanahéraðs undir leiðsögn sérfræðinga. Einstaklingar geta einnig skráð sig í hópinn og fagmenn geta tekið hluta námsins (t.d. þrjár vikur). Dæmi um nám: Móttaka á veitingastað, stjórnun innkaupa og viðburðastjórnun að hætti Flórensbúa. Sjá nánar:

Hjá Apicius er í boði góð aðstaða
Húsnæði og aðstaða er sniðið að borgarmenningu Flórens. Skólinn er vel staðsettur í miðju borgarinnar og húsnæðið er hrífandi, en um leið hagnýtt. Nemar upplifa því menningu borgarinnar og njóta um leið að taka þátt í þróun hennar. Skólinn rekur eigið veitingahús sem heitir Ganzo

Apicius er í góðum tengslum við fyrirtæki
Skólinn er í góðum samskiptum við virtar stofnanir og fyrirtæki á sviði matargerðarlistar og viðburðastjórnunar. “Apicius Friends” er verkefni sem hefur það meginmarkmið að deila þekkingu og vera í samskiptum við ítalska aðila á þessu sviði. Nemar fá þannig tækifæri til fyrirtækjaheimsókna, geta tekið þátt í verkefnum sem tengjast staðbundnum fyrirækjum og verið í samskiptum við heimsþekkta ítalska framleiðendur.

Framtíðarsýn, verkefni og gildi.

Florence University of the Arts leiðir saman nokkra skóla í því skyni að bjóða fjölbreytt alþjóðlegt háskólanám sem stendst kröfur um fræðileg og akademísk gildi. Skólinn byggir um leið á staðbundinni menningu Flórensborgar. Verkefni FUA er að kynna og þróa skapandi starfsemi með það markmið að miðla staðbundinni menningu í alþjóðlegt umhverfi. Aðstaða og fagleg þekking miðast við það sem best gerist á hverjum tíma.

Gildi skólans eru að bjóða bjóða góða menntun sem byggist á alþjóðlegum hópi kennara og leiðbeinenda. Gæði aðstöðu og staðsetning skólans í Flórens á Ítaliu, skapar nemendum möguleika á að kynnast rótgrónum hefðum og menningu borgarinnar.

Apicius er hluti af Florence University of the Arts (FUA), sem vottar námið ásamt University of Florida. “Florence University of the Arts (FUA) is accredited by the Region of Tuscany (Accreditation Number FI 02219)”.

 

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Apicius International School of Hospitality á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝
    Umsóknarblað
  • 📨
    Hvatabréf
  • 📜
    CV – ferilsskrá
  • 🎓
    Staðfest gögn um námsferil.

  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂
    Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄
    Portfólío.
  • 📷
    2-4 passamyndir

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Bournemouth University

blog-entry_bournmouth(2)
Bournemouth University
 er alhliða háskóli og einn af þekktari háskólum á Englandi fyrir kennslu, frumkvöðlastarf, fagmennsku og rannsóknir. Skólinn var stofnaður um 1970 sem tækni- og verkmenntaháskóli (Bournemouth Polytechnic), en var vígður í núverandi form árið 1992. Frá upphafi hefur BU getið sér gott orð fyrir þá starfstengdu menntun sem hann veitir og ekki síður fyrir rannsóknir og þróun. Nú stunda um 18.000 nemar nám við skólann og vegna góðra tengsla BU við atvinnulífið gengur þeim yfirleitt vel að finna sér vinnu að námi loknu.

Read more

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Bournemouth University á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝
    Umsóknarblað
  • 📨
    Hvatabréf
  • 📜
    CV – ferilsskrá
  • 🎓
    Staðfest gögn um námsferil.

  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂
    Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄
    Portfólío.
  • 📷
    2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef Bournemouth University

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju