Fatahönnun • Skartgripa- og fylgihlutahönnun • Skóhönnun • Textílhönnun • Tískustílisti • Tískuljósmyndun • Tískumarkaðsfræði • Stjórn hugmyndavinnu.


Central Saint Martins

blog-entry_ual-CSM
Central Saint Martins (CSM) er einn af leiðandi lista og hönnunarskólum á heimsvísu. Orðspor skólans byggir á þeim árangri, sem útskrifaðir nemar hafa náð á ferli sínum, en ekki síður hinum mikla drifkrafti sem býr í starfsfólki og nemendum skólans.
CSM býður fjölda námsleiða í FAD, BA og MA á sviðum lista og hönnunar og nýtt húsnæði skólans var valið „menntabygging ársins 2012“. Hjá CSM er lögð áhersla á vinnustofur til að samþætta hinar óliku skapandi greinar, bæði í rannsóknum og tækni.

Read more

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Central Saint Martins á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

 • 📝 Umsóknarblað
 • 📨 Hvatabréf
 • 📜 CV – ferilsskrá
 • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
 • Umsagnir / meðmæli.
 • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
 • 🌄 Portfólío.
 • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef Central Saint Martins

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Istituto Europeo di Design (Spáni)

blog-entry_spain
Istituto Europeo Di Design
 (IED) einn virtasti hönnunarskóli Evrópu, hefur í 50 ár verið í fararbroddi á sínu sviði. IED býður hagnýtt nám sem sameinar frumkvæði, hugmyndir og tækni. Enn fremur er byggt á að verkvit, skilningur og þekking sé metin út frá hagnýtum gildum. Samstarf við helstu fyrirtæki heims á sviði hönnunar er þungamiðja kennslustefnu IED, þar sem verklegt og fræðilegt nám helst í hendur.

Read more

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Istituto Europeo di Design (Spáni) á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

 • 📝 Umsóknarblað
 • 📨 Hvatabréf
 • 📜 CV – ferilsskrá
 • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
 • Umsagnir / meðmæli.
 • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
 • 🌄 Portfólío.
 • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef Istituto Europeo di Design (Spáni)

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

The Glasgow School Of Art

blog-entry_GSA

The Glasgow School of Art var stofnaður árið 1845 og því einn af elstu sjálfstætt starfandi listaskólum á Bretlandseyjum. GSA er miðstöð sköpunar sem vinnur að því að bæta stöðu hönnunar og uppfylla þarfir þess samfélags sem hann er hluti af. Gildi skólans miða að því að byggja upp framsækið og hugmyndaríkt fólk á sviði skapandi greina. Glasgow School of Art er með aðsetur miðsvæðis í Glasgow, stærstu borg Skotlands, sem er af mörgum talin ein af fremstu menningarborgum Evrópu.

GSA er með skarpan fókus á listir og hönnun og rannsóknir því tengdar.  Aðferðafræði skólans byggir á „vinnustofu-umhverfi” sem aðferð við rannsóknir og kennslu. Með þeim hætti er beitt fjölþættri nálgun við að leysa vandamál samtímans með nýbreytni og aga. Vinnustofan skapar einnig andrúmsloft sem hvetur til tilrauna og auðveldar gerð frumgerða.

Skólinn skiptist í þrjú svið: Mackintosh School of Architecture, School of Design og School of Fine Art og býður fjölbreytt nám í arkitektúr, innanhússhönnun, listum, ljósmyndun, stafrænni miðlun, vöruhönnun og hönnunarverkfræði, tísku og textíl.

GSA er alþjóðlega viðurkenndur sem ein af fremstu menntastofnunum á sínu sviði og er í hópi 10 bestu hönnunar- og listaskóla heimsins og sá 8 besti í Evrópu. (QS World University Ranking). Um 1.900 nemendur stunda nám við GSA árlega og kennarar eru um 400 talsins. 70% kennara sinna rannsóknum sem eru háðar alþjóðlegu mati og 50% rannsókna hefur fengið alþjóðlega viðurkenningu.

Undergraduate Degrees

3 D Modelling (Margmiðlun) • Architecture (BArch) • Architecture (DipArch) (Arkitektúr) • Communication Design (Stafræn miðlun) • Engineering with Architecture (Hönnunarverkfræði) • Fashion Design (Fatahönnun) • Fine Art Photography (Ljósmyndun)  • Games and Virtual Reality (Leikjahönnun) • Interaction Design (Gagnvirk hönnun) • Interior Design (Innanhússhönnun) • Painting & Printmaking (Listnám) • Product Design (Vöruhönnun) • Product Design Engineering (Hönnunarverkfræði) • Sculpture & Environmental Art (Listnám) • Silversmithing & Jewellery (Silfursmíði og skartgripahönnun) • Sound for the Moving Image (Hljóðhönnun og -tækni) • Textile Design (Textílhönnun). Sjá nánar:

Graduate Degrees

Architecture (Dip Arch) • Architecture by Conversion • Architectural Studies • Art Writing • Communication Design • Curatorial Practice (Contemporary Art) • Design Innovation & Citizenship • Design Innovation & Collaborative Creativity • Design Innovation & Environmental Design • Design Innovation & Interaction Design • Design Innovation & Service Design • Design Innovation & Transformation Design  • Fashion + Textiles • Fine Art Practice • Graphics Illustration Photography • Heritage Visualisation • Interior Design • International Management & Design Innovation • Master of Fine Art • Master of Research • Medical Visualisation & Human Anatomy • PG Cert HE Learning & Teaching in the Creative Disciplines • PG Cert Supervisory Practices in the Creative Disciplines • Product Design Engineering • Serious Games and Virtual Reality • Sound for the Moving Image.  Sjá nánar:

“Accommodation Services” hjá GSA veita upplýsingar og aðstoð við húsnæðisleit, hvort heldur er á eigin vegum eða í húsnæði skólans. Fyrsta árs nemar hafa forgang á húsnæði í heimavist “Residence”. Sjá nánar:

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili The Glasgow School Of Art á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

 • 📝 Umsóknarblað
 • 📨 Hvatabréf
 • 📜 CV – ferilsskrá
 • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
 • Umsagnir / meðmæli.
 • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
 • 🌄 Portfólío.
 • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef The Glasgow School Of Art

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Arts University Bournemouth

blog-entry_bournmouth(4)
Arts University Bournemouth 
var stofnaður árið 1885 og er í dag leiðandi fagháskóli á sínu sviði. Skólinn býður fyrsta flokks menntun á sviði skapandi greina í hönnun, listum miðlun og sviðslistum og nýtur almennrar viðurkenningar meðal þeirra sem starfa á sviði skapandi greina (Creative Industries). Samkvæmt “The Sunday Times Good University Guide 2021” er AUB í hópi 10 bestu háskóla á Bretlandseyjum á sínu sviði.

Áhersla er lögð á vingjarnlegt viðmót og kennarar leggja sig fram um að sinna nemendum vel, sem og að hvetja þá stöðugt til rannsókna og tilrauna í því skyni að efla þekkingu sína og víkka út viðteknar hefðir.

Hvers vegna þú ættir að velja AUB?
AUB hefur gegnum tíðina fengið fjölda viðurkenninga fyrir að vera í fremstu röð skóla á sínu sviði á Bretlandseyjum og hefur gott orðspor fyrir menntun nema til starfa á sviði skapandi greina. Nemum skólans gengur yfirleitt vel að fá störf að námi loknu.

Við erum lítið samfélag
sem byggist á samvinnu og húsnæðið er sérhannað utan um starfsemina. Kennslan er einstaklingsmiðuð og fáir nemar um hvern kennara. Að auki erum við virk í að hvetja nema okkar til að leggja fram hugmyndir um breytingar og nýjungar.

Við erum vel tengd
Góð tengsl skólans við atvinnulífið er ein af hornsteinum stefnu AUB. Fyrrum nemar sem náð hafa árangri koma reglulega inn sem stundakennarar og staða okkar sem hugmyndahúss dregur að lykilmenn úr viðskiptalífinu.

Við erum fagfólk og góð í því sem við gerum
The Quality Assurance Agency (QAA) sem fylgist með starfseminni, gaf skólanum hæstu einkunn við síðustu skoðun, fyrir akademíska stöðu sína og góð vinnubrögð.

Read more

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Arts University Bournemouth á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

 • 📝 Umsóknarblað
 • 📨 Hvatabréf
 • 📜 CV – ferilsskrá
 • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
 • Umsagnir / meðmæli.
 • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
 • 🌄 Portfólío.
 • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef Arts University Bournemouth

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju