EU Business School Barcelona
EU Business School er alþjóðlegt net viðurkenndra, fagháskóla með höfuðstöðvar í Sviss. Háskólasvæði skólans eru í Barcelona, Geneva, Montreux og Munich. Áhersla er á Svissnesk gildi, alþjóðlega hugsun og praktíska nálgun.
Frá árinu 1973 hefur skólinn veitt hágæða kennslu í samkeppnisumhverfi. Námsskráin hefur þrjú gildi, sem öll eru mikilvæg til þess að skapa framtíðar starfsmenn á alþjóðlegum vettvangi; Stjórnunarhæfni, viðskiptasiðfræði og frumkvöðlastarf.
Deildir skólans vinna með hverjum og einum nemenda og markmiðið er að byggja upp samstarf og uppbyggilegt umhverfi. Kennarar og leiðbeinendur skólans eru starfandi frumkvöðlar, ráðgjafar og fræðimenn.
Háskólasetur skólans bjóða fjölmargar námsleiðir í bakkalárnámi, meistaranámi og MBA námi. Alþjóðleg viðskipti • Samskipti og almannatengsl • Alþjóðleg markaðssetning • Fjármálastarfsemi • Ferðaþjónusta • Stafræn viðskipti • Íþróttastjórnun.
Sjá nánar hér; Barcelona, Geneva, Montreux og Munich. Kennt er á ensku.
Hvers vegna Barcelona?
EU Business School Barcelona býður gott, hagnýtt viðskiptanám og að auki öðlast nemar reynslu af að búa í hinu auðgandi umhverfi Barcelona borgar. Það er ýmisslegt sem mælir með því að stunda nám hjá EUBS.
Til dæmis; tilraunakennd nálgun á kennslu, sem gefur nemum tækifæri til að tengjast við frumkvöðla borgarinnar og heimsækja fyrirtæki til að sjá hvernig hlutirnir gerast á eyrinni. Við hvetjum nema til að nýta sér þær auðlindir sem EUBS hefur aðgang að í Barcelona og erum sannfærð um að þú upplifir borgina eins og heimili að heiman.
Barcelona er lifandi og nýjungagjörn borg, þekkt fyrir alþjóðlega starfsemi og öflugt frumkvöðlastarf. Staðsetning borgarinnar við Miðjarðarhafið og sanngjarnt verðlag spilla heldur ekki fyrir. Sjá nánar:
Húsnæðismál
Skólinn rekur húsnæðismiðlun “Accomodation Office” sem aðstoðar nema við að finna húsnæði og koma sér fyrir á nýjum stað. Í boði er rými á stúdentagörðum og íbúðir.
Starfsráðgjöf
Við útskrift er í boði aðstoð og ráðgjöf við starfsleit. “Carrier Service” hjá skólanum hefur víðtæk tengsl við atvinnulífið.
Námsleiðir
EU Bachelor’s (BBA/BA) nám.
Artificial Intelligence for Business • Business Administration • Digital Communication • Leisure & Tourism Management • International Relations • Sports Management • Digital Business, Design & Innovation. Sjá nánar: • Námsbyrjun: Október, Febrúar, Júní og Ágúst. 7 annir, 240 ECTS.
Upon completing the EU bachelor’s programs, students earn a private degree from EU Business School Switzerland that is internationally accredited by ACBSP, IACBE, IQA and certified by eduQua, plus a state-accredited BA (Hons) in Business Management from the University of Derby, U.K.
BA (Hons) nám.
Business Management & International Business • Business Management & Marketing • Business Management & Finance • Business Management & Enterprise. Sjá nánar:
Accredited degree from the University of Derby, U.K. – 180 ECTS • Námsbyrjun: Janúar og Október.
Meistaranám, 9 námsleiðir
Artificial Intelligence for Business • Master in Management • Master in Marketing • Master in Finance • Master in Tourism & Hospitality Management • Master in Innovation & Entrepreneurship • Master in Digital Business • Master in the Fashion & Industry Business • Master in Digital Marketing, Transformation & Design Thinking • Master in Business Analytics & Data Science. Sjá nánar:
Eitt ár MA, 60 ECTS • Námsbyrjun: Október Janúar og Mars.
MBA nám, 7 námsleiðir
International Business • Digital Communication • International Marketing • Global Banking & Finance • Entrepreneurship • Digital Business • Sports Management. Sjá nánar:
Eitt ár MBA, 90 ECTS • Námsbyrjun: Janúar, Apríl og Október.• #3 sem besta MBA námið á Spáni (Forbes Magazine)
Rankings and Memberships
EU Business School sees international recognition and institutional value as a foundation for educational success. Throughout its history, the school has been known for high program quality and, over the years has also developed strong bonds with leading national and international professional organizations. The high standard of our programs, achievements of our students and professionalism of our faculty are reflected in these business school rankings.