Háskólanám erlendis á sviði skapandi greina. (BA, BSc, Dip.)

Nemum í alþjóðlegum fagháskólum gefst einstakt tækifæri til að kynnast suðupotti hugmynda, með stefnum og straumum víða að úr heiminum. Í boði er hagnýtt nám í hönnun, listum, miðlun, tísku og viðskiptum, sem sameinar frumkvæði, hugmyndir og tækni og er í góðum tengslum við alþjóðleg fyrirtæki á sviði skapandi greina. Þegar þú hefur fundið nám sem þér finnst áhugavert, er gott að byrja á þvi að, hafa samband við Lingó, sem veitir allar nánari upplýsingar.

Hér fyrir neðan tenglar á skóla sem við störfum með: