Fagskoli(9)

Meistaranám erlendis á sviði skapandi greina.

Þrátt fyrir að námsframboð á Meistarastigi á Íslandi hafi aukist mikið síðustu ár, kjósa margir að taka slíkar prófgráður erlendis – og sumt nám er eingöngu hægt að stunda erlendis. Meistaranám er sérhæft nám, sem er sniðið að þeim sem þegar hafa góða undirstöðu, vilja halda áfram að bæta sig og kynnast nýjustu hugmyndum og tækni í ákveðnum greinum.
Þegar þú hefur fundið nám sem þér finnst áhugavert, er gott að byrja á þvi að, hafa samband við Lingó, sem veitir allar upplýsingar.

Hér fyrir neðan tenglar á skóla sem við störfum með: