Vinnustofa í skapandi greinum á Kex Hostel.

„Workshop“ vinnustofa með Istituto Europeo di Design • 14. Mars kl. 17:00-19:00
Kynning á námi hjá IED á ítalíu og á Spáni, en IED er í hópi bestu fagháskóla á sínu sviði og rekur skóla í Flórens, Mílano, Róm og Torino á Ítalíu, auk skóla í Barcelona og Madrid. Nánar um skólann: Í beinu framhaldi verður vinnustofa með Francesca Perani sem er lærður arkitekt, hönnuður og fyrirlesari hjá IED. Vinnustofan er sýnishorn af því hvernig námi er hagað hjá skólanum og gefur um leið möguleika á að kynnast öðrum vinnuaðferðum en þið eruð vön. Mælt er með að taka með fartölvu eða spjaldtölvu, en sími gæti dugað.

Aðgangur er ókeypis – en þú þarft að skrá þig fyrirfram: thruda@lingo.is eða í síma 562 2220.

Stutt lýsing frá leiðbeinenda;

Creative Portfolios Unleashed: Blending Artistry with AI.
This session is designed to foster exploration and creativity, providing a safe space for experimentation and learning. You’ll be guided to transform your conventional resume into a visually engaging narrative that showcases your unique creative identity. By integrating AI tools into your portfolio, you’ll discover new ways to express your artistic vision and stand out in your field.

Who should attend:
This workshop is ideal for anyone looking to elevate their professional presentation in creative fields. Whether you’re just starting out, looking to switch careers, applying for an Undergraduate or Master course, or aiming to present your work more effectively, this workshop will give you the tools and confidence to transform your CV into a captivating portfolio that stands out.

Join us to unlock your creative potential and make your mark in the world of creativity!

“Curiosity & Creativity: Nurturing Innovation in Every Design Journey”
Embark on a captivating exploration of curiosity and creativity, the heartbeat of every design process. This lecture invites you to delve into the essence of innovation, as we navigate the realms of design thinking, unlocking the potential to transform ideas into impactful designs.

Discover the power of curiosity in shaping unique perspectives and engaging visual storytelling and learn how creativity breathes life into the core of any design endeavor.

Join us to unlock your creative potential and make your mark in the world of creativity!

Francesca Perani is an Architect-activist, graphic designer, and educator at IED Milano. She graduated in architecture from Politecnico di Milano and trained in Belgium, Australia and the UK. Her work ranges from architecture to interactive design, from art direction to activism. In 2007 she established FrancescaperaniEnterprise, in the Valleys of Bergamo, Italy. Material and visual experimentation, trial and error, emotional and communicative charge find their expression in spaces, objects and graphics.

The award-winning practice is driven by the power of shared creativity as an effective instrument to bring about change. •  Nánar um leiðbeinanda;

Staður: KEX HOSTEL • Skúlagata 28 • 101 Reykjavík • Gym & Tonic (Viðarsstofa)

Meistarnám erlendis

news_ma_nam
Viltu víkka sjóndeildarhringinn, komast í samband við nemendur frá öðrum löndum og ekki síst kynnast nýrri menningu og tungumáli?

Með því að fara í meistaranám erlendis öðlast þú reynslu og myndar tengslanet, sem margir atvinnurekendur eru að leita að, bæði hér á landi og erlendis.

Að loknu meistaranámi getur þú einnig búist við verulegri launahækkun. Samkvæmt “CareerBliss” geta margir sem lokið hafa BA námi og taka síðan meistaranám til viðbótar, búist við allt að 15% í hækkun launa. Það hlýtur að teljast ágætis fjárfesting. Sjá nánar:

Lingó býður fjölmargar námsleiðir erlendis. Spurt og svarað;

Gerð sýnismöppu “Portfolio”

Portfolio_preparation
Prepairing a Portfolio

Þegar þú sækir um nám í fagháskóla, í hönnun, listum, ljósmyndun, myndskreytingu, tísku, eða grafískri miðlun er mjög líklegt að óskað sé eftir sýnisbók “portfolio” þar sem þú kynnir þau verk sem þú hefur unnið og tengjast námsumsókn.
Þar sem sýnismappa er oft mikilvægasti hluti umsóknar hafa nokkrir stjórnendur hjá University of the Arts London (UAL) svarað algengum spurningum um hvernig best sé að standa að gerð sýnismöppu.

What is a Portfolio?
Sýnismappa er sýnishorn (samansafn) af verkum sem sýna hvernig hæfileikar þínir og hugmyndir hafa þróast yfir ákveðinn tíma. Á möppunni sést hvernig hugmyndir þínar, persónulegir hæfileikar og skuldbindingar fara saman. Sýnismappa hjálpar okkur að meta möguleika þína sem nema. Þegar við metum sýnismöppu þá skiptir jafn miklu máli hvernig þú nálgast vinnuna eins og hver endanleg útkoma er.

How do I submit my Portfolio?
Þegar þú hefur sótt um nám sem krefst þess að lögð sé fram sýnismappa sem hluti af umsóknarferli, ert þú beðin(n) um að skila efninu rafrænt.
Ef hún er samþykkt, gætirðu einnig verið boðuð/boðaður í viðtal.
Nánari upplýsingar um skil á rafrænni sýnismöppu er að finna á vefsvæðinu https://www.arts.ac.uk undir “Apply” á svæði viðkomandi námsgreinar.

What should I include?
Í sýnisbók ættu að vera sýnishorn t.d. af athugunum (rannsóknum) og hvernig þú þróar hugmyndir þínar. Skissur og hvernig þær þróast, þar sem það sýnir okkur hvernig þú nálgast skapandi ferli. Einnig framtíðarhugmyndir, minnispunkta og jafnvel módel. Ekki fókusera of mikið á eina tegund verka, heldur reyna frekar að sýna fjölbreytileika.
Við höfum meiri áhuga á nýrri verkum en eldri, jafnvel þó þau séu ekki fullkláruð. Athuga samt að ekki þarf að sýna verk í aldursröð, heldur er betra að sýna bestu verkin fyrst.

Í rafrænni sýnismöppu er oft miðað við 20 myndir (blaðsíður).

Where can I find more Advice?
Skólar sem Lingó starfar með bjóða flestir námskeið í gerð sýnismöppu, en einnig er að finna leiðbeiningar á vefsvæðum skólanna. Til dæmis hér:

Portfolio advice  • What is a portfolioPortfolio guide Portfolio Guidelines • Entry Requirements