Vinnustofa / Workshop með Arts University Bournemouth

Kjarvalsstaðir – Austurálma • 13. nóv. • kl. 13:00 – 16:00.

Lingo kynnir nám hjá AUB í Bournemouth, sem er í hópi 10 bestu fagháskóla á sínu sviði á Englandi.

Í beinu framhaldi “Portfolio” leiðbeiningar og “Workshop” með Sarah Charles sem er “Senior International Officer and Teacher”. Vinnustofan er sýnishorn af því hvernig námi er hagað hjá skólanum og gefur um leið möguleika á að kynnast öðruvísi vinnuaðferðum en þið eruð vön.

Aðgangur ókeypis – en þú þarft að skrá þig fyrirfram: thruda@lingo.is eða í síma 662 6100

Stutt lýsing frá leiðbeinenda – Sarah Charles, Senior International Officer;

  • I will give a short demonstration using A4 paper to create 3D shapes. I will explain how simple exercises like this can be used to relieve creative block and can be transformed and used to inspire many different art forms.
  • Students will then be asked to create a few shapes themselves and then use a variety of materials to display and present their ideas and artwork.
  • We will do a small critique
  • They can work in pairs or alone
  • They can bring examples of their work to show me

Nánar um Arts University Bournemouth:

Nauðsynlegt er að skrá þátttöku annaðhvort á netfang info@lingo.is eða í síma 562.2220.

SKRÁNING (Neðst á síðu undir Hafðu samband)