Meistarnám erlendis

news_ma_nam
Viltu víkka sjóndeildarhringinn, komast í samband við nemendur frá öðrum löndum og ekki síst kynnast nýrri menningu og tungumáli?

Með því að fara í meistaranám erlendis öðlast þú reynslu og myndar tengslanet, sem margir atvinnurekendur eru að leita að, bæði hér á landi og erlendis.

Að loknu meistaranámi getur þú einnig búist við verulegri launahækkun. Samkvæmt “CareerBliss” geta margir sem lokið hafa BA námi og taka síðan meistaranám til viðbótar, búist við allt að 15% í hækkun launa. Það hlýtur að teljast ágætis fjárfesting. Sjá nánar:

Lingó býður fjölmargar námsleiðir erlendis. Spurt og svarað;