Námskynning Lingó – háskólanám erlendis – 14. október 2023
Á námskynningu Lingó í Tjarnarbíó, gefst tækifæri til að hitta fulltrúa frá erlendum fagháskólum á sviði skapandi greina og kynna sér fjölbreytt úrval námsleiða. Allir velkomnir og ókeypis aðgangur. Þetta er einstakt tækifæri til að kynna sér hvað er í boði og afla upplýsinga frá fyrstu hendi, enda margir kostir við að stunda nám erlendis, […]