Entries by admin

Vinnustofa í skapandi greinum á Kex Hostel.

„Workshop“ vinnustofa með Istituto Europeo di Design • 14. Mars kl. 17:00-19:00Kynning á námi hjá IED á ítalíu og á Spáni, en IED er í hópi bestu fagháskóla á sínu sviði og rekur skóla í Flórens, Mílano, Róm og Torino á Ítalíu, auk skóla í Barcelona og Madrid. Nánar um skólann: Í beinu framhaldi verður […]

Meistarnám erlendis

Viltu víkka sjóndeildarhringinn, komast í samband við nemendur frá öðrum löndum og ekki síst kynnast nýrri menningu og tungumáli? Með því að fara í meistaranám erlendis öðlast þú reynslu og myndar tengslanet, sem margir atvinnurekendur eru að leita að, bæði hér á landi og erlendis. Að loknu meistaranámi getur þú einnig búist við verulegri launahækkun. Samkvæmt “CareerBliss” […]

Gerð sýnismöppu “Portfolio”

Prepairing a Portfolio Þegar þú sækir um nám í fagháskóla, í hönnun, listum, ljósmyndun, myndskreytingu, tísku, eða grafískri miðlun er mjög líklegt að óskað sé eftir sýnisbók “portfolio” þar sem þú kynnir þau verk sem þú hefur unnið og tengjast námsumsókn. Þar sem sýnismappa er oft mikilvægasti hluti umsóknar hafa nokkrir stjórnendur hjá University of […]