London College of Fashion

blog-entry_ual-LCF(2)
London College of Fashion
(LCF) er talinn einn fremsti skóli á sínu sviði í Evrópu. LCF býr að ríkri hefð, en um leið sveigjanleika og aðlögun að nýjungum í tízkuheiminum. BA og MA nám við skólann beinist fyrst og fremst að þróun hugmynda og hagnýtingu þeirra.

Leiðbeinendur og nemendur nálgast viðfangsefni tízkunnar bæði fra sjónarhorni sögu og menningar, en um leið er leitast við að ögra viðteknum viðmiðum. „Tízka til Framtiðar“ er hugsun sem er í hávegum höfð hjá LCF, sem og náin tengsl við hinn alþjóðlega tízkuheim.

Námsleiðir í BA og MA:
3D Effects for Performance and Fashion (Þrívíddargerð fyrir framkomu og tísku) • Bespoke Tailoring (Klæðskeri) • Cordwainers Fashion Bags and Accessories (Hönnun fylgihluta) • Cordwainers Footwear (Skóhönnun) • Costume for Performance (Leikbúningar) • Creative Direction for Fashion (Hönnunarstjórn fyrir tísku) • Fashion Buying and Merchandising (Innkaupastjórn) • Fashion Contour (Undirfatnaður) • Fashion Design and Development (Fatahönnun og þróun) • Fashion Design Technology (Hönnunartækni) • Fashion Illustration (Tískuteikning) • Fashion Jewellery (Skartgripahönnun) • Fashion Journalism (Tískublaðamennska) • Fashion Management (Tískustjórnun) • Fashion Marketing (Tískumarkaðsfræði) • Fashion Pattern Cutting (Sníðagerð) • Fashion Photography (Tískuljósmyndun) • Fashion Public Relations and Communication (Almannatengsl) • Fashion Sportswear (Íþróttafatnaður) • Fashion Styling and Production • Fashion Textiles: Embroidery • Fashion Textiles: Knit – Print – Technologies • Fashion Visual Merchandising and Branding • Hair and Make-up for Fashion • Hair, Make-up and Prosthetics for Performance.  Sjá nánar um námið.

Foundation nám (FAD).
International: Introduction to the Study of Fashion
Háskólagrunnur hjá LCF er eins árs undirbúnings og greiningarnám fyrir þá sem hyggja á BA nám. Sjá nánar:

International Preparation for Fashion (Certificate in Higher Education)
Háskólagrunnur hjá LCF er eins árs nám til undirbúnings BA námi. Þjálfun í akademískum vinnubrögðum og leiðbeinendur beins þér á rétta sérfræðibraut. Sérhæfing; Viðskipti og stjórnun, Fatahönnun, Tískusamskipti og miðlun.  Sjá nánar:

“Accommodation Services” hjá UAL veita upplýsingar og aðstoð við húsnæðisleit, hvort heldur er á eigin vegum eða í húsnæði skólans. Fyrsta árs nemar hafa forgang á húsnæði í heimavist “Residence”. Sjá nánar:

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili London College of Fashion á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef London College of Fashion

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju