blog-msk-italia

Ítölskunámskeið.

Áhugi á ítölsku hefur aukist verulega í seinni tíð, ekki síst vegna bættrar menntunar og aðgengis að ítölsku efni. Klassísk menningarhefð, blómstrandi listalíf og vaxandi samskipti við Ítalíu gera þekkingu á þessu tungumáli ómetanlega í framtíðinni. Á Ítalíu getur þú kynnst málinu í fyrsta sinn, bætt við fyrri þekkingu, eða undirbúið þig undir háskólanám og / eða atvinnu.

Linguaviva
Linguaviva er leiðandi aðili í tungumálakennslu á Ítalíu og býður mikið úrval einstaklingsmiðaðra námskeiða. Í boði eru almenn námskeið, viðskiptanámskeið, námskeið fyrir háskólanema, auk námskeiða þar sem fer saman ítölskukennsla og til dæmis námskeið í listum eða ítalskri matarlist. Sjá nánar: