blog-entry_spann

Spænskunámskeið

Spænska er annað mikilvægasta tungumálið í alþjóðasamskiptum í heiminum og þriðja stærsta tungumálið í viðskiptum og stjórnmálum Eftirspurn eftir spænskumælandi fólki á vinnumarkaði hefur aukist töluvert á síðustu árum með vaxandi viðskipta- og menningartengslum við spænskumælandi þjóðir. Fólk sem stundar spænskunám erlendis kynnist fólki víða að úr heiminum. Spænskunám víkkar þannig sjóndeildarhringinn og hjálpar þér að skilja aðra menningarheima.

Escuela De Idiomas Nerja
Málaskólinn Escuela de Idiomas Nerja er staðsettur í borginni Nerja á Costa del Sol. Skólinn var stofnaður árið 1980 og er viðurkenndur af Verslunarráðinu í Madrid og háskólanum í Alcalá. Aðbúnaður er eins og best gerist og gisting á “Residence” er fyrsta flokks og með einkasundlaug. Sjá nánar um skólann