Rennert Bilingual

blog-msk_Rennert

Rennert Bilingual

Skólinn var stofnaður árið 1973 af César Rennert með það markmið að reka hágæða málaskóla þar sem kennt er í litlum hópum (max 10 í hóp) samkvæmt viðurkenndum aðferðum og meiri áhersla er lögð á talað mál en málfræði.
Rennert Bilingual starfar enn í dag samkvæmt þessum markmiðum og er vel staðsettur í uppgerðu húsnæði á Manhattan eyju í New York City, stutt frá Grand Central Terminal.

Hjá Rennert er í boði mikið úrval námskeiða:
Fyrst má nefna Enska+listir, þar sem boðið er upp á enskukennslu sem er tengd við þjálfun í dansi, tísku, tónlist, ljósmyndun leiklist eða kvikmyndagerð.

Einnig er í boði námskeið til undirbúnings háskólanáms og námskeið fyrir stjórnendur.

Hámark 10 nemar í bekk. 10 þyngdarstig. Í boði eru 16-20-30 tíma nám á viku. Vel menntaðir kennarar. Skoðunarferðir.

Hér fyrir neðan eru nánari upplýsingar á vef skólans:

HÁSKÓLANEMAR  ENSKA OG LISTIR   NÁMSKEIÐ FYRIR STJÓRNENDUR   GISTING

Við aðstoðum við umsókn og val á námskeiði.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Rennert Bilingual á Íslandi. Við byggjum starf okkar á þekkingu og reynslu, leggjum áherslu á persónulega þjónustu og leitumst við að finna málanám við hæfi hvers og eins.

Til þess að geta aðstoðað þig sem best er gott að hafa neðangreind atriði í huga.:

  • 🗣 Tungumál
  • 🗺Staðsetning skóla
  • 📖Tegund námskeiðs
  • 📅Tíma og lengd námskeiðs
  • 🎓 Hvað viltu fá út úr náminu?
  • 🖋Sérstakar áherslur
  • 🛏Tegund gistingar
  • 💡 Annað

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju