University of the Arts London

blog-entry_london(3)
University of the Arts London
 (UAL) er einn stærstu háskólum sinnar tegundar í Evrópu og byggður upp af sex heimsþekktum lista- og hönnunarskólum í London. UAL býður mikið úrval námsleiða á sviði hönnunar, sjónlista og sviðslista, margmiðlunar, markaðssamskipta og tísku. Þrátt fyrir stærð og fjölbreytni hefur UAL tekist að viðhalda skólaumhverfi sem er afar hvetjandi og einstaklingsmiðað.
Árið 2023 valdi QS World University Ranking UAL sem 2. besta háskóla í heimi á sviði lista og hönnunar (Arts & Design).

Sjö skólar eru reknir undir hatti University of the Arts London og hér fyrir neðan er listi yfir helstu námsleiðir.

Camberwell College of Arts
Fine Art Drawing • Fine Art Painting • Fine Art Photography • Fine Art Sculpture • Graphic Design Communication • Illustration • Interior & Spatial Design • Designer Maker. (Sjá nánar)

Central Saint Martins
Acting • Directing (Drama Centre London) • Architecture • Ceramic Design • Culture, Criticism and Curation • Fashion Design with Knitwear – Marketing – Menswear – Womenswear – Fashion Print • Fashion Communication – Fashion History and Theory – Fashion Journalism – Fashion Communication and Promotion • Fine Art • Graphic Design • Jewellery Design • Performance Design and Practice • Product Design • Textile Design.  (Sjá nánar)

Chelsea College of Art
Fine Art • Graduate Diploma Fine Art • Graphic Design Communication • Product & Furniture Design • Textile Design • Curating & Collections • Interior & Spatial Design. (Sjá nánar)

London College of Communications
Advertising • Animation • Design Cultures • Design for Interaction and Moving Image • Film Practice • Film and Television • Games Design • Graphic and Media Design • Illustration and Visual Media • Journalism • Live Events and Television • Magazine Publishing • Media and Cultural Studies • Media Communications • Photography • Photojournalism and Documentary Photography • Public Relations • Sound Arts and Design • Spatial Design • Sports Journalism.  (Sjá nánar)

London College of Fashion
Bespoke Tailoring • Fashion Accessories • Product Design and Innovation • Footwear • Costume for Performance • Creative Direction For Fashion • Fashion; Buying and Merchandising – Contour – Design and Development – Design Technology – Illustration – Jewellery – Journalism – Management – Marketing – Pattern Cutting – Photography – Sportswear – Styling and Production Textiles – Visual Merchandising and Branding • Hair and Make-up for Fashion • Hair, Make Up and Prosthetics for Performance • Strategic Communication for Fashion.  (Sjá nánar)

Wimbledon College of Arts
Acting & Performance • Contemporary Theater & Performance • Costume for Theater & Screen • Production Arts for Screen • Theater Design. (Sjá nánar)

Creative Computing Institute
BSc (Hons)
Creative Computing • Creative Robotics • Computer Science • Data Science and AI. (Sjá nánar).  MA/MSc Creative Robotics • Computer Science • Data Science and AI • Applied Machine Learning for Creatives • Computing in the Creative Industires • Graduate Diploma in Creative Computing • Internet Equalities • Creative Computing. Sjá nánar:

“Accommodation Services” hjá UAL veita upplýsingar og aðstoð við húsnæðisleit, hvort heldur er á eigin vegum eða í húsnæði skólans. Fyrsta árs nemar hafa forgang á húsnæði í heimavist “Residence”. Sjá nánar:

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili University of the Arts London á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef University of the Arts London

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju