• Uppbyggileg fagmenntun

  sem gerir ungu fólki mögulegt að byggja upp farsælan starfsferil.

 • Hönnun, listir, stjórnun og tíska

  Hagnýtt nám, sem er í góðum tengslum við alþjóðleg fyrirtæki.

 • Þekking á tungumáli

  eykur skilning á menningu og byggir brýr milli fólks.

 • Hjá okkur býðst nemum góð aðstaða

  og kennarar eru reyndir sérfræðingar á sínu sviði.

 • 
Háskólanám erlendis opnar möguleika

  á að hitta rétta fólkið og komast áfram á alþjóðlegum markaði.

Við bjóðum lausnir sem auðvelda þér að taka þátt í alþjóðasamfélaginu.
Nám við alþjóðlega fagháskóla, á sviði skapandi greina, sem og sérsniðin tungumálsnámskeið fyrir stjórnendur,
háskólanema og annað vinnandi fólk.


Sérsniðin tungumálanámskeið

Stutt, en krefjandi námskeið fyrir stjórnendur, sérfræðinga og almenna starfsmenn.


Akademísk enskunámskeið

Fyrir háskólanema sem vilja ná góðum árangri og bæta samskiptahæfileika sína.


Almenn málanámskeið

Fyrir þá sem vilja læra tungumál á þægilegum hraða og upplifa menningu viðkomandi lands.


Bachelor og Diploma nám

Viðurkennt nám hjá alþjóðlegum fagháskólum í fremstu röð á sínu sviði. Hönnun, listir, miðlun, stjórnun & tízka.


Masters nám   

Framsækið meistaranám í alþjóðlegu umhverfi og í góðum tengslum við atvinnulífið.


Spurt og svarað um Lingó

Allt sem þú þarft að vita, eða bara það sem þig langar til að vita. Smelltu hér fyrir ofan.

Hafðu samband