Við bjóðum lausnir sem auðvelda þér að taka þátt í alþjóðasamfélaginu.
Nám við alþjóðlega fagháskóla, á sviði skapandi greina, sem og sérsniðin tungumálsnámskeið fyrir stjórnendur,
háskólanema og annað vinnandi fólk.
Sérsniðin tungumálanámskeið
Stutt, en krefjandi námskeið fyrir stjórnendur, sérfræðinga og almenna starfsmenn.
Akademísk enskunámskeið
Fyrir háskólanema sem vilja ná góðum árangri og bæta samskiptahæfileika sína.
Almenn málanámskeið
Fyrir þá sem vilja læra tungumál á þægilegum hraða og upplifa menningu viðkomandi lands.