University of the Arts London (UAL) er einn stærstu háskólum sinnar tegundar í Evrópu og byggður upp af sex heimsþekktum lista- og hönnunarskólum í London. UAL býður mikið úrval námsleiða á sviði hönnunar, sjónlista og sviðslista, margmiðlunar, markaðssamskipta og tísku. Þrátt fyrir stærð og fjölbreytni hefur UAL tekist að viðhalda skólaumhverfi sem er afar hvetjandi og einstaklingsmiðað.
Árið 2023 valdi QS World University Ranking UAL sem 2. besta háskóla í heimi á sviði lista og hönnunar (Arts & Design).
Sjö skólar eru reknir undir hatti University of the Arts London og hér fyrir neðan er listi yfir helstu námsleiðir.
Read more
Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.
Lingo er vottaður samstarfsaðili University of the Arts London á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.
Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:
-
📝
Umsóknarblað
-
📨
Hvatabréf
-
📜
CV – ferilsskrá
-
🎓
Staðfest gögn um námsferil.
-
❞
Umsagnir / meðmæli.
-
🛂
Ljósrit af vegabréfi
-
🌄
Portfólío.
-
📷
2-4 passamyndir
Nánari upplýsingar á vef University of the Arts London
Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju