Met Film School – London
Met Film School var stofnaður árið 2003 og er leiðandi kvikmyndaskóli á Bretlandseyjum. MET býður Meistarnám (MA) á sviði leikstjórnar, handritsgerðar, framleiðslu, eftirvinnslu og kvikmyndatöku. Skólinn býður einnig tveggja / þriggja ára Bakkalárnám (BA-Hons, sex annir) í hagnýtri kvikmyndagerð “Practical Filmmaking” og kvikmyndatöku ”Film & Digital Cinematography”. Um 250 nemar sem koma víða að úr heimnum stunda […]