Sviðmyndagerð • Leiklist • Kvikmyndagerð • Gerð sjónvarpsefnis • Handritsgerð og framleiðsla • Búningahönnun.

Leiklistarskólinn Cours Florent Berlin.


Árið er 1967. Leikarinn og kennarinn François Florent stofnar leiklistarskóla í París. Síðar stunduðu heimsþekktir leikarar eins og Diane Kruger, Audrey Tautou, Isabelle Carré and Pierre Niney nám við Cours Florent í París.
François Florent þróaði hugvitssama leiklistarkennslufræði þar sem nemandinn er miðpunktur og unnið er að því að vinna með hæfileika hans og þróa þá áfram.

Leiklistarnám til BA gráðu í Berlín.
Macromedia University í samstarfi við François Florent býður vottað BA nám í leiklist, á ensku eða þýzku. Þreyta þarf inngöngupróf eða taka einnar viku námskeið til að vera samþykktur í námið.
Markmið BA námsins er að þjálfa leikara þannig að þeir geti starfað í alþjóðlegu umhverfi og verið sveigjanlegir í túlkun jafn á sviði leikhúss, sem í kvikmynd og sjónvarpi. Áhersla er á að vekja nemendum forvitni og þor til að takast á við fjölbreytt viðfangsefni í heimi nútíma leikslistar. Einnig er miðlað þekkingu á sjálfsstjórn, hvernig á að koma sér á framfæri og fjölmiðlanotkun.
Allan námstímann er áhersla á listræna og skapandi nálgun með persónulegri kennslu og þjálfun. Kennarar og leiðbeinendur eru starfandi fagmenn með góð tengsl í heimi sviðslista. Einnig er boðið upp á fjölda heimsókna og funda með leikurum, leikstjórum, dramatúrgum og skipuleggjendum sem starfa í leiklistarheimi Berlínar og Parísar.

Námið er rekið í samvinnu við Macromedia University sem er vottaður af þýskum yfirvöldum sem fullgild menntastofnun.

Here’s a short excerpt from the curriculum: Scene work and practice • Breathing techniques and vocal training • Speech formation and situational speech • Film acting • Enactment and drama analysis • History of theatre and film • Practical projects; strong practical focus in collaboration with professional artists from the acting industry • Practical semester

Staðsetning skólans í Kreuzberg hverfinu í Berlín gæti varla verið betri. Hér iðar allt af lífi og fjölbreytileika og hentar afar vel fyrir háskólanema. Á kvöldin verður borgin afar áhugaverð; barir, leikhús, klúbbar og tónleikasalir sem leggja línu fyrir það sem síðar verður algengt fyrir aðra staði í Þýskalandi. Í stærra samhengi er Berlín alþjóðleg borg sem oft er leiðandi fyrir Evrópu og býður því ýmsa möguleika á starfsframa.

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Leiklistarskólinn Cours Florent Berlin. á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef Leiklistarskólinn Cours Florent Berlin.

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Falmouth University

blog-entry_Falmouth(2)
Falmouth University er sérhæfður á sviði skapandi greina og er staðsettur í Falmouth á Cornwall  skaga á Suð-Vestur Englandi. Skólinn var stofnaður árið 1902 sem Falmouth School of Art og hefur síðan vaxið og dafnað og fékk full réttindi sem háskóli árið 2012. FAU er rekinn í samstarfi við University of Exceter í Devon. Árið 2015 var húsnæði og tækjabúnaður fyrir stafræna kennslu og vinnslu endurnýjaður og því er aðstaða öll eins og best gerist. Veðurfar á Cornwall er milt og svæðið þekkt og eftirsótt vegna náttúrufegurðar.

Hvers vegna Falmouth?
Við trúum því að tími þinn í háskólanámi sé byrjunin á starfsferli. Hjá Falmouth University geturðu þróað sérstaka hæfileika þína og almenna þekkingu með hjálp starfandi fagmanna, við aðstæður sem eru á pari við hefðbundið vinnuumhverfi, auk þess sem þú hagnast á góðu tengslaneti. Fyrrum nemar búa að dvölinni og náminu í Falmouth og gengur almennt vel á sínu starfssviði.

Falmouth er einstakur staður til að stunda háskólanám. Háskólasvæðið er hannað að starfseminni og menning svæðisins og strandlífið er margrómað. Umhverfið er þannig hvetjandi og hentugt hvaða lífsstíl og áhugamálum sem þú óskar eftir. Félagslíf nemenda er afar fjölbreytt; Yfir 100 stúdentakjallarar, strandlíf, klettaklifur, vatnaskíði, grillveislur, svo eitthvað sé nefnt.

Skapandi greinar eru mest vaxandi þátturinn í Bresku efnahagslífi og skapar nú þegar yfir 3 milljónir starfa. Hæfileiki og þekking til slíkra verka er því eftirsótt bæði á Bretlandseyjum og alþjóðlega. Hefðbundinn vinnustaður eins og við þekkjum hann í dag og vinnustaðar framtíðarinnar verða líklega mjög ólíkir. Hjá Falmouth University er lögð áhersla á skapandi greinar og horft er fram til ársins 2030, þar sem hugmyndasmiðir verða verðmæt auðlind.

Hjá Falmouth University býðst nám á 10 deildum í Bakkalárnámi.

Falmouth Business School BSc(Hons) Business & Data Analytics (viðskipti og gagnagreining) • Business & Digital Marketing (viðskipti og stafræn markaðssetning) • Business & Entrepreneurship • Business & Financial Technology (viðskipti og fjármálatækni) • Business & Management • Business Development Management • Creative Events Management

Falmouth School of Art BA(Hons) Drawing (Teikning) • Fine Art (Listir) • Illustration (Myndskreyting)

School of Architecture, Design & Interiors BA(Hons) Architecture (Arkitektúr) • Interior Design (Innanhússhönnun) • Sustainable Product Design (Vistvæn vöruhönnun)

School of Communication Design BA(Hons) Creative Advertising (Skapandi auglýsingagerð) • Graphic Design (Grafísk hönnun)

Fashion & Textiles Institute BA(Hons) Fashion Design (Fatahönnun) • Fashion Marketing (Tískumarkaðsfræði) • Fashion Photography • Sportswear Design • Textile Design

School of Film & Television BA(Hons) Animation & Visual Effects (Margmiðlun) • Film (Kvikmyndagerð) • Television

Games Academy BSc(Hons) / BA(Hons) Computing for Games Game Art • Game Development: Animation • Game Development: Art • Game Development: Audio • Game Development: Design • Game Development: Programming • Game Development: Writing

Academy of Music and Theatre Arts BA(Hons) Acting (Leiklist) • Creative Music Technology (Tónlistartækni) • Dance & Choreography • Music • Music, Theatre & Entertainment Management • Popular Music (Tónlsit) • Technical Theatre Arts • Theatre & Performance 120

Institute of Photography BA(Hons) Marine & Natural History Photography • Photography (Ljósmyndun) • Press & Editorial Photography

School of Writing & Journalism BA(Hons) Creative Writing (Skapandi skrif) • English (Enska) • English with Creative Writing • Journalism (Blaðamennska) • Journalism and Communications • Journalism and Creative Writing • Sports Journalism 144

Námsleiðir í Meistaranámi:
Communication Design • Creative Advertising • Film & Television • Illustration Authorial Practice • Professional Writing

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Falmouth University á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Leeds Arts University

Leeds Arts University stofnaður árið 1847 er einn elsti listaskóli Bretlandseyja. Nemar njóta þess að starfa í litlu skapandi samfélagi, þar sem allt virðist mögulegt. Við trúum því að þetta sé besta umhverfið til að vaxa og dafna sem listamaður eða hönnuður. Kæruleysi er hins vegar ekki liðið og við vinnum stöðugt að því að vera skóli í fremstu röð, þar sem nemar þroskast og þróast i alþjóðlegu umhverfi og eru eftirsóttir til starfa að námi loknu.

Á lista “Guardian Education League” er Leeds Arts University í hópi 10 bestu listaskóla á Bretlandseyjum og starfsfólk skólans veitir persónulega þjónustu og gefur góð ráð.

Leeds er fjölmenningarborg, miðsvæðis á Bretlandseyjum (50 mín. með lest frá Manchester) og er heimsþekkt fyrir að vera leiðandi borg í kennslu og menntun. Þar eru starfandi þrír háskólar og fjöldi minni fagháskóla með um 125.000 nema. Leeds býður upp á allt sem námsmenn óska sér. Leeds er einnig leiðandi borg í starfsemi fyrirtækja á sviði skapandi greina sem býður ótalda möguleika á störfum fyrir nema að lokinni útskrift.

Námsleiðir í Bakkalárnámi (BA Hons)

Acting for Screen / Leiklist • Animation / Teiknimyndagerð • Comic and Concept Art / Teiknimyndir og hugmyndasmíð • Creative Writing / Skapandi skrif • Fashion Marketing / Tískumarkaðsfræði • Fashion DesignFatahönnun • Fashion Photography / Tískuljósmyndun • Filmmaking / Kvikmyndagerð • Fine Art / Listir • Games Art /Leikjahönnun • Graphic Design / Grafísk hönnun • Illustration / Myndskreytingar • Marketing Communications • Photography / Ljósmyndun • Popular Music / Hryntónlist • Textile Design / Textílhönnun • Visual Communication / Sjónræn Miðlun

Námsleiðir í Mastersnámi (Postgraduate)

Animation / Teiknimyndagerð • Creative Practice / Skapandi greinar • Fine Arts / Listnám • Graphic Design / Grafísk hönnun • Photography / Ljósmyndun • Digital Fashion / Stafræn tíska • Illustration & Graphic Novel / Myndskreyting • Worldbuilding & Creature Design / Sviðsmyndir.

Námsleið í aðfararnámi (Foundation Diploma In Art & Design)

Þessi námsbraut byggir á því að kenna nemum að leysa vandamál, læra hugmyndavinnu og krítíska hugsun; Skoða nýjar leiðir og taka áhættu utan þægindaramma. Hæfileiki til að teikna er eitt af verðmætustu tólum hönnuða og listamanna og þar njóta nemar leiðsagnar kennara með langa reynslu. Gerð sýnismöppu er í lokin lykill að því að halda áfram í grunnháskólanámi. Starfandi fagfólk og leiðbeinendur með langa reynslu leiðbeina og þjálfa nema í átt til sjálfstæðis og skapandi hugsunar.  Námstími: Eitt ár • Fullt nám • Námsbyrjun: September • Vottað af: University of the Arts, LondonSjá nánar; 

Aðstaða hjá Leeds Arts University er eins og best gerist “State of the Art” og skapar þannig ótal  mögleika fyrir nemendur til að þróa og sanna hæfni sína og færni. Vinnustofur og stúdíó eru vel tækjum búin, standast kröfur starfandi fyrirtækja og starfsmenn kunna sitt fag. Sýnishorn af aðstöðu;

“Accommodation Services” hjá Leeds Arts University veita upplýsingar og aðstoð við húsnæðisleit. Sjá nánar:

Sjálfbærni er lykilorð í starfsemi Leeds Arts University og nemar eru þjálfaðir í að ástunda heilbrigð viðhorf og lífshætti gagnvart bæði þjóðfélaginu og umhverfi sínu. Skólinn er meðlimur í samtökunum “The Environmental Association for Universities and Colleges” (EAUC).

Hvers vegna ættir þú að kynna þér Leeds College of Art?
Leeds er borg númer #1 á Bretlandseyjum fyrir háskólanema með ótrúlegt lista og menningarlíf og ekki síður úrval verslana og líflegt næturlíf. Nemendur í Leeds koma víða að úr heiminum og því skapast þar fjölmenningarlegt umhverfi sem er í senn skapandi og gefandi.

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Leeds Arts University á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef Leeds Arts University

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Met Film School – London

blog-entry_MET-London
Met Film School var stofnaður árið 2003 og er leiðandi kvikmyndaskóli á Bretlandseyjum. MET býður Meistarnám (MA) á sviði leikstjórnar, handritsgerðar, framleiðslu, eftirvinnslu og kvikmyndatöku. Skólinn býður einnig tveggja / þriggja ára Bakkalárnám (BA-Hons, sex annir) í hagnýtri kvikmyndagerð “Practical Filmmaking” og kvikmyndatöku ”Film & Digital Cinematography”. Um 250 nemar sem koma víða að úr heimnum stunda nám við skólann hverju sinni. Hægt er að hefja nám í október og febrúar

Met Film School er áhugaverður staður ekki síst fyrir staðsetninguna í London og einnig í BerlinEn MET er ekki aðeins skóli, því hann er staðsettur í hinu þekkta kvikmyndaveri Ealing Studios og er einnig hluti af kvikmyndafyrirtækinu Met Film Production, sem þróar og framleiðir nokkrar kvikmyndir á ári og Met Film Post, sem er leiðandi fyrirtæki í hljóð- og eftirvinnslu. MET Film School er þannig samþættur kvikmyndaiðnaðinum.

Námsleiðir í boði í viðurkenndu námi:

BA (Hons) Practical Filmmaking:  (Two Years / Three Years)
Þetta nám er krefjandi kvikmyndanám (sex annir). Nemar geta valið úr einingum innan áfanga. Í lok námsins útskrifastu annað hvort með BA í hagnýtri kvikmyndagerð, eða með BA í kvikmyndatöku,  Á námstímanum muntu öðlast víðtæka reynslu og þjálfun í hugmyndavinnu, handritsgerð, leikstjórn, framleiðslu og klippingu. Þú færð tækifæri til að þróa aukinn skilning á kvikmyndasögu, þróun og stíl sem og skilning og hæfni til að taka þátt í nútíma kvikmyndagerð. Fá pláss eru í boði í hverjum árgangi. Tengill á námslýsingu (2 ára nám)•  Tengill á námslýsingu (3 ára nám)

BA(Hons) nám í London; Einnig er í boði nám í leiklist Screen Acting (2 ár) og nýmiðlun Content, Media & Film Production (3 ár)

Mastersnám
Met Film School býður ýmsar leiðir í meistaranámi. Kennsla er í höndum reyndra fagmanna, auk þekktra gestalesara, sem starfa á sviði skapandi greina. Námsleiðum er skipt í sex 20 eininga lotur og lýkur með 60 eininga meistaraverkefni.

Eftirvinnsla  •  Framleiðsla og viðskipti  •  Handritsgerð  •  Leikstjórn  •  Kvikmyndataka  •  Sjónvarpsframleiðsla

Hagnýt reynsla
Á flestum námsleiðum skrifa, framleiða, klippa og stjórna nemar sínum eigin verkefnum og þróa djúpa þekkingu á aðalatriðum kvikmyndagerðar og kvikmyndatækni, sem og faglega þjálfun. Nemar njóta þess að stunda nám undir handleiðslu starfandi kvikmyndagerðarmanna og hafa einnig aðgang að fyrsta flokks aðstöðu og tækjabúnaði. Hér er tengill á Show Reel

Undirbúningur fyrir starfsferil
Hjá MET er lögð áhersla á góða kennslu og leiðbeiningar til að undirbúa fólk undir framtíðarstörf í kvikmyndaiðnaðinum, en í víðara samhengi, með því að gefa innsýn í stafræna umhverfið á sviði netsins, snallsíma og háskerpusjónvarps. Árlega er fjöldi starfa auglýstur eingöngu til nema hjá MET Film School og skólinn er hreykinn af góðum árangri útskriftarnema sinna.

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Met Film School – London á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Bimm Institute

Leið inn í tónlistariðnaðinn

BIMM Institute er leiðandi skóli á sviði hryntónlistar á Bretlandseyjum, með aðsetur í sex borgum þar sem tónlist skiptir máli; BirminghamBrightonBristolDublinLondonManchester. BIMM rekur einnig skóla í Berlín og Hamborg í Þýskalandi og þar skiptir tónlist einnig miklu máli. Staðsetning skólanna gefur nemum ótal tækifæri til að tengjast tónlistariðnaðinum og skapa sér tækifæri.

Skólinn býður eins árs Diploma nám, auk náms á háskólastigi; þriggja ára BA (Hons) nám og eins árs MA nám. Námsleiðir í tónlistarnámi eru gítar, bassi, hljómborð, trommur og söngur, auk náms í lagasmíðum, raftónlist, tónlistarstjórn, tónlistarviðskiptum, viðburðastjórnun og blaðamennsku.

Hjá BIMM Institute stunda um 7.500 nemar nám og hafa allir aðgang að góðri aðstöðu og möguleikum til tengslamyndunar. 83% útskriftarnema eru starfandi fagmenn á sviði skapandi greina, sex mánuðum eftir námslok.

Starfsþjálfun – Tenging við atvinnulífið
Til að komast áfram í tónlistargeiranum getur skipt jafn miklu hvern þú þekkir eins og hvað þú kannt. Þess vegna notar skólinn víðtæk tengsl sín til að koma nemum í raunverulega starfsþjálfun t.d. hjá útgáfufyrirtækjum og viðburðaskipuleggjendum. Hjá BIMM er áhersla lögð á að opna nemum skólans leið inn í tónlistargeirann með markvissri starfsþjálfun sem starfsfólk skólans fylgist með og tryggir að sé við hæfi.

Hvað er starfsmiðað nám?
Sum námskeiðin hjá BIMM byggjast á starfsþjálfun við raunverulegar aðstæður, til dæmis nám í tónlistarviðskiptum og viðburðastjórnun. Námið miðar að því að auka möguleika nema í atvinnugrein sem einkennist af mikilli samkeppni, þjálfa stjórnunar- og samskiptahæfileika, æfa hópvinnu og tölvuleikni.

Hjá BIMM er í boði fyrsta flokks aðstaða. Sjá nánar hér: Birmingham Brighton Bristol Dublin London Manchester Berlin Hamborg     

Eins árs Diploma nám.
• Music Production • Popular Music Practice: Guitar – Bass – Drums – Vocals –  Keyboards • Songwriting. Sjá nánar:

Þiggja ára BA nám – BA (Hons)
• Electronic Music Production • Music Marketing, Media & Communications • Event Management • Music Business • Music Production & Music Business • Music Business & Event Management • Popular Music Performance & Event Management • Popular music Performance & Songwriting • Songwriting & Music Production • Popular Music Performance & Music Production  • Songwriting & Music Business • Popular Music Performance & Music Business. Sjá nánar: 

Þriggja ára BA nám – BMus (Hons)
• Popular Music Performance: Bass – Drums – Guitar – Vocals. • Songwriting • Music and Sound Production. Sjá nánar: 

Eins árs meistaranám
• Popular Music Practice. Sjá nánar:

Hér geturðu kynnt þér hvað er í gangi hjá Bimm þessa dagana og hér er video

Aðstoð við að koma þér á framfæri.
Við vitum að það er mikil samkeppni í tónlistarbransanum. Þess vegna bjóðum við ráðgjöf og stuðning við að búa til tengsl með starfsnámi og starfsþjálfun og ekki síður aðstoð við ferliskrá og atvinnuleit.  Sjá nánar hér:

Námið er vottað af BIMM University.

Hér eru nokkur tóndæmi frá útgáfu BIMM. Nánar hér á Soundcloud:

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Bimm Institute á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Macromedia University


Macromedia University of Applied Sciences er leiðandi fagháskóli í Þýskalandi á sviði hönnunar og miðlunar, stafrænnar tækni, markaðssamskipta og stjórnunar, auk leiklistar, kvikmyndagerðar, tísku og tónlistar. Nám til alþjóðagráðu á ensku (BA, BA(Hons) og MA) er í boði í Berlin og Münhen. Hægt er að velja um nám hvort heldur er á ensku eða þýsku.

Skólinn er í góðum tengslum við starfandi fyrirtæki og nemar kynnst vel þekktum vörumerkjum og vinna að raunverulegum verkefnum. Reyndir fagmenn og sérfræðingar koma reglulega og taka þátt í fyrirlestrum og kennslu. Áhersla er bæði á kennslu og verklega reynslu frá fyrsta degi.

Alþjóðlegt sjónarhorn er miðja kennslustefnu skólans, því tengslanet í slíku umhverfi hefur mikil áhrif á verkefni og vinnu stjórnenda framtíðar. Macromedia University skilgreinir sig sem háskóla þar sem ekki er eingöngu horft á menntun, heldur kynnir skólinn einnig nemendur fyrir atvinnulífinu og raunveruleika þess. Samtímis er horft til þess að þjálfa hvern og einn nema á sínum eigin forsendum. Bachelor- og Mastersnám hjá Macromedia University opnar dyr að starfsferli á alþjóðlegum vettvangi.

Eftirtalið nám er í boði á ensku:

Undergraduate Courses (BA):
Acting (Leiklist) • Brand Management (Vörumerkjastjórn) • BSc (Hons) Artificial Intelligence (Gervigreind) • Design (Skjáhönnun) • Digital Technologies & Coding (Stafræn tækni og forritun) • Fashion Design (Fatahönnun) • Fashion Management (Tískustjórnun) • Film and Television (Kvikmyndagerð) • Filmmaking (Kvikmyndagerð) • International Management (Alþjóðleg viðskiptastjórn) • Interior Design • (Innanhússhönnun) •  Management (Stjórnun) • Media Management (Fjölmiðastjórn) • Media and Communication Design (Stafræn hönnun) • Media and Communication Management (Fjölmiðla- og samskiptastjórn) • Music Management (Tónlistarstjórn) • BSc (Hons) Software Engineering (Hugbúnaðarverkfræði) • BSc (Hons) UI/UX Design (Vefhönnun)

Postgraduate (MA)
Brand Management (Vörumerkjastjórn) • Business Management (Viðskiptastjórn) • Design Management (Hönnunarstjórn) • Digital Media Business (Stafræn Viðskipti) • Media and Communication Management (Fjölmiðla- og samskiptastjórn) • Music Management (Tónlistarstjórn) • Strategic Marketing (Markaðsfræði).

Þeir sem lokið hafa 190 ECTS einingum taka fjórar annir í MA námi, en aðrir sem hafa lokið 210 ECTS þrjár.

Þýskaland er gjarna kennt við að vera land skálda og heimspekinga. Landið er hinsvegar í lykilstöðu í Evrópu og þýsk menntastefna er löngu þekkt fyrir framsýni og gæði. Þjóðverjar segjast gjarna vera Evropubúar með þýskt þjóðerni. Berlín, München og Hamborg eru meðal vinsælustu ferðamannastaða í Evrópu. Berlín er höfuðborg Þýskalands og þekkt fyrir alþjóðlegt og unglegt yfirbragð. „Októberfest“ í München er löngu heimsþekktur viðburður þar sem saman fara alþjóðlegir og þjóðlegir viðburðir á sviði leiklistar og tónlistar. Hafnarborgin Hamborg er vestast í Þýskalandi og þar lifir fólk við vatnið og nýtur útiveru og ekki síður lítríks borgarlífs. Sjá nánar:

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Macromedia University á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef Macromedia University

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

The Liverpool Institute for Performing Arts

blog-entry_liverpool(3)
The Liverpool Institute for Performing Arts (LIPA) tók til starfa árið 1996 með það leiðarljós að móta nýja nálgun í þjálfun fólks til starfa við sviðslistir. Skólinn var stofnaður af Sir Paul McCartney tónlistarmanni og Mark Featherstone-Witty rektor skólans. LIPA er í Liverpool á vesturstönd Englands í gamalli virðulegri byggingu sem var endurnýjuð og sérstaklega sniðin að starfsemi skólans.

Read more

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili The Liverpool Institute for Performing Arts á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef The Liverpool Institute for Performing Arts

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Wimbledon College of Arts


Wimbledon College of Arts er “Total Performance School” hvar lögð er áhersla á að raungera hugmyndir gegnum hagnýta reynslu. Nemar fá góðan stuðning og þjálfun til að ná árangri í búninga- og sviðshönnun, leiklist og annarri tækni. Námið hjá WCA byggist mikið á samstarfi, gegnum verkefni, fyrirlestra og vinnustofur.

Read more

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Wimbledon College of Arts á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef Wimbledon College of Arts

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Central Saint Martins

blog-entry_ual-CSM
Central Saint Martins (CSM) er einn af leiðandi lista og hönnunarskólum á heimsvísu. Orðspor skólans byggir á þeim árangri, sem útskrifaðir nemar hafa náð á ferli sínum, en ekki síður hinum mikla drifkrafti sem býr í starfsfólki og nemendum skólans.
CSM býður fjölda námsleiða í FAD, BA og MA á sviðum lista og hönnunar og nýtt húsnæði skólans var valið „menntabygging ársins 2012“. Hjá CSM er lögð áhersla á vinnustofur til að samþætta hinar óliku skapandi greinar, bæði í rannsóknum og tækni.

Read more

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Central Saint Martins á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef Central Saint Martins

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju

Arts University Bournemouth

blog-entry_bournmouth(4)
Arts University Bournemouth 
var stofnaður árið 1885 og er í dag leiðandi fagháskóli á sínu sviði. Skólinn býður fyrsta flokks menntun á sviði skapandi greina í hönnun, listum miðlun og sviðslistum og nýtur almennrar viðurkenningar meðal þeirra sem starfa á sviði skapandi greina (Creative Industries). Samkvæmt “The Sunday Times Good University Guide 2021” er AUB í hópi 10 bestu háskóla á Bretlandseyjum á sínu sviði.

Áhersla er lögð á vingjarnlegt viðmót og kennarar leggja sig fram um að sinna nemendum vel, sem og að hvetja þá stöðugt til rannsókna og tilrauna í því skyni að efla þekkingu sína og víkka út viðteknar hefðir.

Hvers vegna þú ættir að velja AUB?
AUB hefur gegnum tíðina fengið fjölda viðurkenninga fyrir að vera í fremstu röð skóla á sínu sviði á Bretlandseyjum og hefur gott orðspor fyrir menntun nema til starfa á sviði skapandi greina. Nemum skólans gengur yfirleitt vel að fá störf að námi loknu.

Við erum lítið samfélag
sem byggist á samvinnu og húsnæðið er sérhannað utan um starfsemina. Kennslan er einstaklingsmiðuð og fáir nemar um hvern kennara. Að auki erum við virk í að hvetja nema okkar til að leggja fram hugmyndir um breytingar og nýjungar.

Við erum vel tengd
Góð tengsl skólans við atvinnulífið er ein af hornsteinum stefnu AUB. Fyrrum nemar, sem náð hafa árangri koma reglulega inn sem stundakennarar og staða okkar sem hugmyndahúss dregur að lykilmenn úr viðskiptalífinu.

Við erum fagfólk og góð í því sem við gerum
The Quality Assurance Agency (QAA) sem fylgist með starfseminni, gaf skólanum hæstu einkunn við síðustu skoðun, fyrir akademíska stöðu sína og góð vinnubrögð.

Námsstyrkir í BA námi.

Nemum sem sækja um BA nám gegnum Lingó, býðst £ 9,000.00 (1.550.000 kr.) námsstyrkur* (3,000 á ári). * Film Production og Animation Production undanskilið.

Read more

Við aðstoðum þig við umsóknarferlið.

Lingo er vottaður samstarfsaðili Arts University Bournemouth á Íslandi. Starfsfólk Lingo veitir allar nauðsynlegar upplýsingar, leiðbeinir um námsval, útvegar umsóknargögn og aðstoðar við umsóknarferlið.

Eftirtalin gögn þurfa að fylgja umsókn:

  • 📝 Umsóknarblað
  • 📨 Hvatabréf
  • 📜 CV – ferilsskrá
  • 🎓 Staðfest gögn um námsferil.
  • Umsagnir / meðmæli.
  • 🛂 Ljósrit af vegabréfi
  • 🌄 Portfólío.
  • 📷 2-4 passamyndir

Nánari upplýsingar á vef Arts University Bournemouth

Hafðu samband við aðstoðum þig með ánægju